Línan selst eingöngu í verslanakeðjunni Åhléns í Svíþjóð og inniheldur ilmvatn, svitalyktaeyði, sturtusápu og líkamsúða.
Zlatan sá sjálfur um að þróa lyktina með einum fremsta ilmvatnsfræðing í heiminum í dag, Olivier Pescheux en hann hefur búið til ilmvötn fyrir Dior, Lanvin og Comme des Garcons.

Ef einhver langaði að vita hvernig það er að ilma eins og Zlatan þá er ilminum lýst sem góðri blöndu af leður, sítrus og tré.

Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.