Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Ritstjórn skrifar 21. október 2015 09:34 Þeir Kevin, Howie, A.J, Brian og Nick höfðu engu gleymt. Strákasveitin Backstreet Boys gerðu allt vitlaust í gærkvöldi, þegar þeir komu fram í partýinu eftir sýningu H&M x Balmain. Oliver Rousteing, yfirhönnuður Balmain hafði sagt fyrir sýninguna að óvænt nostalgíusveit myndi troða upp í eftirpartýinu. Íklæddir fatnaði úr línunni, stigu þeir Kevin, Howie, A.J, Brian og Nick á svið og var augljóst að þeir hafa nákvæmlega engu gleymt, en sveitin var naut gríðarlegra vinsælda í lok tíunda áratugarins. Með danssporin á hreinu.Tók sveitin alla helstu slagaranana eins og „Larger Than Life“ og „I Want It That Way“ og mátti sjá tískuritstjóra, fyrirsætur og hönnuði syngja og dansa með. Það hefði svo sannarlega ekki verið amalegt að vera á svæðinu og sjá þessa meistara troða upp. Why yes the @backstreetboys are larger than life. Suffice to say that no one can resist the charms of a boy band. : @chupsterette #hmbalmaination #backstreetboys A video posted by The Cut (@thecut) on Oct 20, 2015 at 6:50pm PDT Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour
Strákasveitin Backstreet Boys gerðu allt vitlaust í gærkvöldi, þegar þeir komu fram í partýinu eftir sýningu H&M x Balmain. Oliver Rousteing, yfirhönnuður Balmain hafði sagt fyrir sýninguna að óvænt nostalgíusveit myndi troða upp í eftirpartýinu. Íklæddir fatnaði úr línunni, stigu þeir Kevin, Howie, A.J, Brian og Nick á svið og var augljóst að þeir hafa nákvæmlega engu gleymt, en sveitin var naut gríðarlegra vinsælda í lok tíunda áratugarins. Með danssporin á hreinu.Tók sveitin alla helstu slagaranana eins og „Larger Than Life“ og „I Want It That Way“ og mátti sjá tískuritstjóra, fyrirsætur og hönnuði syngja og dansa með. Það hefði svo sannarlega ekki verið amalegt að vera á svæðinu og sjá þessa meistara troða upp. Why yes the @backstreetboys are larger than life. Suffice to say that no one can resist the charms of a boy band. : @chupsterette #hmbalmaination #backstreetboys A video posted by The Cut (@thecut) on Oct 20, 2015 at 6:50pm PDT
Glamour Tíska Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour