Sauber staðfestir ökumenn snemma Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. ágúst 2015 06:30 Felipe Nasr og Marcus Ericsson verða áfram saman hjá Sauber 2016. Vísir/Getty Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. Bæði Felipe Nasr og Marcus Ericsson hafa skrifað undir samning sem tryggir þeim sæti hjá Sauber liðinu á næsta ári. Sauber er óvenju snemma í samningsgerð við ökumenn. Markmiðið er að koma í veg fyrir kjánalæti undir lok tímabilsins þar sem kjaftasögur fara á flug. „Þetta færir okkur ákveðinn stöðugleika og róar allt niður. Það er svo mikið um kjaftasögur og ökumenn okkar eru spurðir spurninga og vita ekki hvað þeir geta sagt um óráðna framtíð,“ sagði Monisha Kaltenborn, liðsstjóri Sauber. „Þetta skýrir stöðuna og nú vita allir sína stöðu og geta látið getgátur og blaður sem vind um eyru þjóta,“ bætti Kaltenborn við. Sauber var í vondri stöðu í upphafi tímabils þar sem Giedo Van der Garde taldi sig samningsbundinn liðinu, ásamt Nasr og Ericsson. Van der Garde mætti til Ástralíu með það fyrir augum að aka í keppninni. Málið fór fyrir dómstól í Ástralíu en endaði með samkomulagi milli aðila. Sauber vill augljóslega forðast aðra slíka uppákomu með því að afgreiða málið snemma í ár. Formúla Tengdar fréttir Fær 2,24 milljarða fyrir að hætta hjá Sauber Giedo van der Garde var samningsbundinn Sauber en liðið valdi aðra ökumenn. 19. mars 2015 13:18 Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30 Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Symonds: Massa betri en við bjuggumst við Tæknistjóri Williams liðsins, Pat Symonds segir Felipe Massa hafa komið á skemmtilega á óvart síðan hann kom til liðsins. 9. ágúst 2015 23:15 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. Bæði Felipe Nasr og Marcus Ericsson hafa skrifað undir samning sem tryggir þeim sæti hjá Sauber liðinu á næsta ári. Sauber er óvenju snemma í samningsgerð við ökumenn. Markmiðið er að koma í veg fyrir kjánalæti undir lok tímabilsins þar sem kjaftasögur fara á flug. „Þetta færir okkur ákveðinn stöðugleika og róar allt niður. Það er svo mikið um kjaftasögur og ökumenn okkar eru spurðir spurninga og vita ekki hvað þeir geta sagt um óráðna framtíð,“ sagði Monisha Kaltenborn, liðsstjóri Sauber. „Þetta skýrir stöðuna og nú vita allir sína stöðu og geta látið getgátur og blaður sem vind um eyru þjóta,“ bætti Kaltenborn við. Sauber var í vondri stöðu í upphafi tímabils þar sem Giedo Van der Garde taldi sig samningsbundinn liðinu, ásamt Nasr og Ericsson. Van der Garde mætti til Ástralíu með það fyrir augum að aka í keppninni. Málið fór fyrir dómstól í Ástralíu en endaði með samkomulagi milli aðila. Sauber vill augljóslega forðast aðra slíka uppákomu með því að afgreiða málið snemma í ár.
Formúla Tengdar fréttir Fær 2,24 milljarða fyrir að hætta hjá Sauber Giedo van der Garde var samningsbundinn Sauber en liðið valdi aðra ökumenn. 19. mars 2015 13:18 Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30 Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Symonds: Massa betri en við bjuggumst við Tæknistjóri Williams liðsins, Pat Symonds segir Felipe Massa hafa komið á skemmtilega á óvart síðan hann kom til liðsins. 9. ágúst 2015 23:15 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fær 2,24 milljarða fyrir að hætta hjá Sauber Giedo van der Garde var samningsbundinn Sauber en liðið valdi aðra ökumenn. 19. mars 2015 13:18
Svefngasi beitt á Button McLaren ökumaðurinn Jenson Button og eiginkona hans Jessica Button urðu fyrir þjófnaði í fríi í Saint-Tropez í Frakklandi. 8. ágúst 2015 14:30
Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30
Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45
Symonds: Massa betri en við bjuggumst við Tæknistjóri Williams liðsins, Pat Symonds segir Felipe Massa hafa komið á skemmtilega á óvart síðan hann kom til liðsins. 9. ágúst 2015 23:15