Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. ágúst 2015 22:30 Nico Rosberg og Niki Lauda ræða málin. Vísir/Getty Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. Hamilton hefur unnið sex keppnir á tímabilinu en Rosberg þrjár. Hamilton leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna en Rosberg er annar þar, 28 stigum á eftir liðsfélaga sínum. Rosberg hefur einungis einu sinni haft betur í baráttunni með því að aka einungis hraðar, það var í spænska kappakstrinum. Í Austurríki átti Hamilton lélega ræsingu og í Mónakó var það illa tímasett þjónustuhlé sem kostaði hann nánast örugglega unna keppni. Lauda kallaði Hamilton „ósigrandi“ ef hann gerði ekki mistök. „Þessi misserin lýtur ekki út fyrir að hann verði sigraður hann stóð sig vel á æfingum og átti skínandi góða keppni og í augnablikinu er Lewis ósigrandi,“ sagði Lauda í samtali við BBC. „Þessi keppni (í Belgíu) sannaði það enn og aftur að ef Lewis gerir ekki mistök í næstu keppnum verður baráttan erfið fyrir Nico,“ bætti Lauda við. „Nico mun halda áfram að berjast og það gæti verið að Lewis muni gera smávægileg mistök í næstu keppnum og þá verður Nico mættur,“ hélt Lauda áfram. Aðspurður hvort Hamilton hefði bætt sig eða Rosberg dalað sagði Lauda: „Lewis hefur bætt sig, það er engin sprning. Nico er að berjast á fullu en Lewis er kominn lengra og var ósigrandi hér (í Belgíu).“ Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar yfirbyggðan ökumannsklefa Alþjóða akstursíþrótta sambandið FIA íhugar alvarlega að setja reglur um að allir ökumannsklefar verði yfirbyggðir. Rannsóknir hejast á ný í september. 25. ágúst 2015 17:23 Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45 Lewis Hamilton vann í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. 23. ágúst 2015 13:13 Rosberg: Ég klúðraði ræsingunni, sem var vesen Lewis Hamilton vann á Spa, hann missti forystuna á fyrsta hring og náði henni strax aftur. Hver sagði hvað eftir spennandi keppni? 23. ágúst 2015 15:15 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. Hamilton hefur unnið sex keppnir á tímabilinu en Rosberg þrjár. Hamilton leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna en Rosberg er annar þar, 28 stigum á eftir liðsfélaga sínum. Rosberg hefur einungis einu sinni haft betur í baráttunni með því að aka einungis hraðar, það var í spænska kappakstrinum. Í Austurríki átti Hamilton lélega ræsingu og í Mónakó var það illa tímasett þjónustuhlé sem kostaði hann nánast örugglega unna keppni. Lauda kallaði Hamilton „ósigrandi“ ef hann gerði ekki mistök. „Þessi misserin lýtur ekki út fyrir að hann verði sigraður hann stóð sig vel á æfingum og átti skínandi góða keppni og í augnablikinu er Lewis ósigrandi,“ sagði Lauda í samtali við BBC. „Þessi keppni (í Belgíu) sannaði það enn og aftur að ef Lewis gerir ekki mistök í næstu keppnum verður baráttan erfið fyrir Nico,“ bætti Lauda við. „Nico mun halda áfram að berjast og það gæti verið að Lewis muni gera smávægileg mistök í næstu keppnum og þá verður Nico mættur,“ hélt Lauda áfram. Aðspurður hvort Hamilton hefði bætt sig eða Rosberg dalað sagði Lauda: „Lewis hefur bætt sig, það er engin sprning. Nico er að berjast á fullu en Lewis er kominn lengra og var ósigrandi hér (í Belgíu).“
Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar yfirbyggðan ökumannsklefa Alþjóða akstursíþrótta sambandið FIA íhugar alvarlega að setja reglur um að allir ökumannsklefar verði yfirbyggðir. Rannsóknir hejast á ný í september. 25. ágúst 2015 17:23 Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45 Lewis Hamilton vann í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. 23. ágúst 2015 13:13 Rosberg: Ég klúðraði ræsingunni, sem var vesen Lewis Hamilton vann á Spa, hann missti forystuna á fyrsta hring og náði henni strax aftur. Hver sagði hvað eftir spennandi keppni? 23. ágúst 2015 15:15 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
FIA íhugar yfirbyggðan ökumannsklefa Alþjóða akstursíþrótta sambandið FIA íhugar alvarlega að setja reglur um að allir ökumannsklefar verði yfirbyggðir. Rannsóknir hejast á ný í september. 25. ágúst 2015 17:23
Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45
Lewis Hamilton vann í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. 23. ágúst 2015 13:13
Rosberg: Ég klúðraði ræsingunni, sem var vesen Lewis Hamilton vann á Spa, hann missti forystuna á fyrsta hring og náði henni strax aftur. Hver sagði hvað eftir spennandi keppni? 23. ágúst 2015 15:15
Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30
Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49