Balotelli genginn til liðs við AC Milan | "Ég er ekki krakki lengur“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. ágúst 2015 10:00 Balotelli í leik með AC Milan á sínum tíma. Vísir/Getty Mario Balotelli sem gekk í dag til liðs við AC Milan á ný á árs lánssamning frá Liverpool gerir sér grein fyrir því að þetta er sennilega síðasta tækifæri hans hjá liði af þessari stærðargráðu. Balotelli sem þekktari fyrir hegðun sína utan vallar en innan hans fær annað tækifæri hjá AC Milan en hann gekk til liðs við Liverpool frá ítalska stórveldinu fyrir einu ári síðan. „Ég er að byrja aftur frá grunni og ég veit að ég má ekki gera nein mistök. Ég þarf að sanna mig upp á nýtt og get ekki gert neinar kröfur. Ég mun samþykkja allt sem þjálfaralið AC Milan segir mér,“ sagði Balotelli sem viðurkenndi að kannski væri kominn tími til að þroskast. „Ég er 25 árs, ég er ekki krakki lengur. Ég hef kastað frá mér of mörgum tækifærum. Þetta er draumi líkast, ég átti ekki von á því að fá annað tækifæri hjá AC Milan en ég er þakklátu félaginu fyrir að gefa mér annað tækifæri.“ Balotelli gæti leikið fyrsta leik sinn fyrir AC Milan á laugardaginn þegar félagið tekur á móti Empoli á San Siro. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 og hefst klukkan 18:45 Ítalski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Sjá meira
Mario Balotelli sem gekk í dag til liðs við AC Milan á ný á árs lánssamning frá Liverpool gerir sér grein fyrir því að þetta er sennilega síðasta tækifæri hans hjá liði af þessari stærðargráðu. Balotelli sem þekktari fyrir hegðun sína utan vallar en innan hans fær annað tækifæri hjá AC Milan en hann gekk til liðs við Liverpool frá ítalska stórveldinu fyrir einu ári síðan. „Ég er að byrja aftur frá grunni og ég veit að ég má ekki gera nein mistök. Ég þarf að sanna mig upp á nýtt og get ekki gert neinar kröfur. Ég mun samþykkja allt sem þjálfaralið AC Milan segir mér,“ sagði Balotelli sem viðurkenndi að kannski væri kominn tími til að þroskast. „Ég er 25 árs, ég er ekki krakki lengur. Ég hef kastað frá mér of mörgum tækifærum. Þetta er draumi líkast, ég átti ekki von á því að fá annað tækifæri hjá AC Milan en ég er þakklátu félaginu fyrir að gefa mér annað tækifæri.“ Balotelli gæti leikið fyrsta leik sinn fyrir AC Milan á laugardaginn þegar félagið tekur á móti Empoli á San Siro. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 og hefst klukkan 18:45
Ítalski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Sjá meira