Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2015 13:18 Alison Parker og Adam Ward voru drepin í árásinni. Mynd/WDBJ Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag.Í frétt WDBJ segir að hin 24 ára fréttakona Alison Parker og ljósmyndarinn Adam Ward, 27 ára, hafi verið skotin af árásarmanni þegar útsending stóð yfir á Bridgewater-torgi í bænum. Árásarmannsins er leitað. Í frétt CNN segir að lögregla telji sig vita hvern um ræðir og hvert bílnúmer á bíl hans sé.Í frétt CBS segir að viðmælandi Parker, Vicki Gardner, yfirmaður hjá viðskiptaráði Smith Mountain Lake, hafi verið skotin í bakið og gangist nú undir aðgerð. Ekki liggur fyrir um ástand hennar. Árásin átti sér stað klukkan 6.45 að staðartíma, eða 10:45 að íslenskum tíma. Árásarmaðurinn skaut að minnsta kosti átta sinnum úr byssu sinni. Fleiri tugir lögreglumanna leita nú mannsins, auk þess að alríkislögreglan hefur verið kölluð til. Gæsla hefur við aukin við skóla í nágrenninu. Chris Hurst, fréttamaður á WDBJ og kærasti Parker, hefur birt kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann greinir frá því að þau Parker hafi verið í sambandi og nýverið byrjað að búa. Segist hann vera í miklu áfalli. Hurst segist aldrei hafa kynnst annarri manneskju sem hafi verið með jafn mikla útgeislun og Parker. Sjá má færsluna að neðan.This is a picture of the man that appears to have shot and killed a photographer on live TV in Virginia this morning: pic.twitter.com/1t0oS4d2yY— Tom Winter (@Tom_Winter) August 26, 2015 We didn't share this publicly, but Alison Parker and I were very much in love. We just moved in together. I am numb. We...Posted by Chris Hurst Wdbj on Wednesday, 26 August 2015 video platformvideo managementvideo solutionsvideo player Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira
Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag.Í frétt WDBJ segir að hin 24 ára fréttakona Alison Parker og ljósmyndarinn Adam Ward, 27 ára, hafi verið skotin af árásarmanni þegar útsending stóð yfir á Bridgewater-torgi í bænum. Árásarmannsins er leitað. Í frétt CNN segir að lögregla telji sig vita hvern um ræðir og hvert bílnúmer á bíl hans sé.Í frétt CBS segir að viðmælandi Parker, Vicki Gardner, yfirmaður hjá viðskiptaráði Smith Mountain Lake, hafi verið skotin í bakið og gangist nú undir aðgerð. Ekki liggur fyrir um ástand hennar. Árásin átti sér stað klukkan 6.45 að staðartíma, eða 10:45 að íslenskum tíma. Árásarmaðurinn skaut að minnsta kosti átta sinnum úr byssu sinni. Fleiri tugir lögreglumanna leita nú mannsins, auk þess að alríkislögreglan hefur verið kölluð til. Gæsla hefur við aukin við skóla í nágrenninu. Chris Hurst, fréttamaður á WDBJ og kærasti Parker, hefur birt kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann greinir frá því að þau Parker hafi verið í sambandi og nýverið byrjað að búa. Segist hann vera í miklu áfalli. Hurst segist aldrei hafa kynnst annarri manneskju sem hafi verið með jafn mikla útgeislun og Parker. Sjá má færsluna að neðan.This is a picture of the man that appears to have shot and killed a photographer on live TV in Virginia this morning: pic.twitter.com/1t0oS4d2yY— Tom Winter (@Tom_Winter) August 26, 2015 We didn't share this publicly, but Alison Parker and I were very much in love. We just moved in together. I am numb. We...Posted by Chris Hurst Wdbj on Wednesday, 26 August 2015 video platformvideo managementvideo solutionsvideo player
Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira