Rosberg: Ég klúðraði ræsingunni, sem var vesen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. ágúst 2015 15:15 Hamilton fagnar 25 stigum í Belgíu. Vísir/Getty Lewis Hamilton vann á Spa, hann missti forystuna á fyrsta hring og náði henni strax aftur. Hver sagði hvað eftir spennandi keppni? „Bíllinn var frábær, áhorfendur hafa verið ótrúlegir alla helgina. Þetta var bara surning um að passa upp á dekkin og passa sig á Nico,“ sagi Hamilton á verðlaunapallinum. „Ég klúðraði ræsingunni, sem var vesen. Ég eltist við Lewis alla keppnina en gat ekki náð honum,“ sagði Nico Rosberg á verðlaunapallinum. „Ég átti frábæra tímatöku og góða keppni. Það er sérstakt að standa hér, ég átti góða ræsingu þrátt fyrir að ræsingin 2012 komi alltaf upp í hugann þegar ég er á ráslínunni hér,“ sagði Romain Grosjean á verðlaunapallinum. Hann batt endi á keppni margra með því að lenda í árekstri í ræsingu á Spa 2012. „Það er langt síðan við náðum verðlaunum síðast. Það er gott að geta sett peningavændræðin í pásu og njóta augnabliksins. Við hefðum geta reynt fram úr akstur á Vettel ef dekkið hefði ekki sprungið. Við höfum átt afar erfitt tímabil og þetta er mikið afrek,“ sagði Alan Permane, keppnisstjóri Lotus. Bílar liðsins hafa verið kyrrsettir þangað til einhverjir rekningar verða greiddir. Permane sagðist vona að það gerist snemma í næstu viku og að liðið geti mætt til Monza. „Lewis og Nico stóðu sig vel ásamt öllum öðrum í liðinu. Mercedes hefur snúið aftur eftir erfiða helgi í Búdapest,“ sagði Niki Lauda, ráðunautur Mercedes liðsins.Romain Grosjean var kátur eftir keppnina.Vísir/Getty„Nú er miklu meira að gera í bílnum og ég er viss um að ég myndi ekki muna allar þær aðgerðir sem þarf að fara í gegnum til að framkvæma ræsingu. Ökumennirnir eru betri í þessu en ég,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Aðspurður hvort Lotus hefði þurft að fá leyfi hjá vélaframleiðandanum Mercedes til að nota fullt afl vélarinnar sagði Wolff: „Það hefur greinilega orðið einhver misskilningur. Það arf enginn að fá leyfi til þess. Það er þó takmarkaður fjöldi kílómetra sem má aka á fullu afli.“ „Við erum afar vonsviknir með afrakstur dagsins, við vildum ná verðlaunasæti. Ræsingin var léleg á báðum bílum, þeir spóluðu af stað og töpuðu tíma. Við þurfum að biðja Valtteri afsökunnar á því að setja vitlaust dekk undir. Við eyðilögðum keppnina fyrir honum. Við ætlum ekki að kenna neinum einum um, við tökum á þessu sem lið,“ sagði Rob Smedley, frammistöðustjóri Williams liðsins.Hér fyrir neðan má sjá helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Lewis Hamilton vann í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. 23. ágúst 2015 13:13 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton vann á Spa, hann missti forystuna á fyrsta hring og náði henni strax aftur. Hver sagði hvað eftir spennandi keppni? „Bíllinn var frábær, áhorfendur hafa verið ótrúlegir alla helgina. Þetta var bara surning um að passa upp á dekkin og passa sig á Nico,“ sagi Hamilton á verðlaunapallinum. „Ég klúðraði ræsingunni, sem var vesen. Ég eltist við Lewis alla keppnina en gat ekki náð honum,“ sagði Nico Rosberg á verðlaunapallinum. „Ég átti frábæra tímatöku og góða keppni. Það er sérstakt að standa hér, ég átti góða ræsingu þrátt fyrir að ræsingin 2012 komi alltaf upp í hugann þegar ég er á ráslínunni hér,“ sagði Romain Grosjean á verðlaunapallinum. Hann batt endi á keppni margra með því að lenda í árekstri í ræsingu á Spa 2012. „Það er langt síðan við náðum verðlaunum síðast. Það er gott að geta sett peningavændræðin í pásu og njóta augnabliksins. Við hefðum geta reynt fram úr akstur á Vettel ef dekkið hefði ekki sprungið. Við höfum átt afar erfitt tímabil og þetta er mikið afrek,“ sagði Alan Permane, keppnisstjóri Lotus. Bílar liðsins hafa verið kyrrsettir þangað til einhverjir rekningar verða greiddir. Permane sagðist vona að það gerist snemma í næstu viku og að liðið geti mætt til Monza. „Lewis og Nico stóðu sig vel ásamt öllum öðrum í liðinu. Mercedes hefur snúið aftur eftir erfiða helgi í Búdapest,“ sagði Niki Lauda, ráðunautur Mercedes liðsins.Romain Grosjean var kátur eftir keppnina.Vísir/Getty„Nú er miklu meira að gera í bílnum og ég er viss um að ég myndi ekki muna allar þær aðgerðir sem þarf að fara í gegnum til að framkvæma ræsingu. Ökumennirnir eru betri í þessu en ég,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Aðspurður hvort Lotus hefði þurft að fá leyfi hjá vélaframleiðandanum Mercedes til að nota fullt afl vélarinnar sagði Wolff: „Það hefur greinilega orðið einhver misskilningur. Það arf enginn að fá leyfi til þess. Það er þó takmarkaður fjöldi kílómetra sem má aka á fullu afli.“ „Við erum afar vonsviknir með afrakstur dagsins, við vildum ná verðlaunasæti. Ræsingin var léleg á báðum bílum, þeir spóluðu af stað og töpuðu tíma. Við þurfum að biðja Valtteri afsökunnar á því að setja vitlaust dekk undir. Við eyðilögðum keppnina fyrir honum. Við ætlum ekki að kenna neinum einum um, við tökum á þessu sem lið,“ sagði Rob Smedley, frammistöðustjóri Williams liðsins.Hér fyrir neðan má sjá helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Lewis Hamilton vann í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. 23. ágúst 2015 13:13 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30
Lewis Hamilton vann í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. 23. ágúst 2015 13:13
Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30
Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30
Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49
McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti