Gunnar Nelson með KR-ingum til Eyja? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2015 14:10 Úr bikarleik KR og ÍBV. vísir/stefán KR-ingar eru á leið til Vestmannaeyja þar sem þeir eiga að mæta ÍBV í 16. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 18:00 í dag. Sem kunnugt er þurfti að fresta leik ÍBV og KR í gær þar sem leikmenn Vesturbæjarliðsins komust ekki til Eyja vegna þoku. Flugvél sem innihélt leikmenn KR-liðsins gat ekki lent í Eyjum og þurfi að snúa til baka vegna þoku. Margir hneykluðist á framferði KR-inga í gær og töldu þá hafa sýnt virðingar- og fyrirhyggjuleysi. Að margra mati hefðu þeir frekar átt að fara sjóleiðina til Eyja í staðinn fyrir að taka áhættuna á flugi.Sjá einnig: Hvað sagði Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV KR-ingar hafa gert aðra tilraun til að komast til Eyja með flugvél en samkvæmt Twitter-færslu Hólmberts Arons Friðjónssonar eru þeir komnir í loftið. Það er vonandi að þeir komist á áfangastað að þessu sinni. Samkvæmt Twitter-færslu annars KR-ings, Pálma Rafns Pálmasonar, fengu KR-ingar góðan ferðafélaga til Eyja en Húsvíkingurinn birti mynd af bardagakappanum ásamt hluta af KR-liðinu með orðunum „Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!!“ Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!! #allirlèttir #AllirSemEinn #etd16:00 pic.twitter.com/ctDHUqkUC0— Palmi Rafn Palmason (@palmirafn) August 21, 2015 Vol 2 pic.twitter.com/TFFyAj2b8W— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) August 21, 2015 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. 21. ágúst 2015 00:01 Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. ágúst 2015 11:00 ÍBV - KR verður í beinni útsendingu í kvöld Leikur ÍBV og KR sem var frestað vegna veðurs í Vestmannaeyjum í gær verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 21. ágúst 2015 10:42 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
KR-ingar eru á leið til Vestmannaeyja þar sem þeir eiga að mæta ÍBV í 16. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 18:00 í dag. Sem kunnugt er þurfti að fresta leik ÍBV og KR í gær þar sem leikmenn Vesturbæjarliðsins komust ekki til Eyja vegna þoku. Flugvél sem innihélt leikmenn KR-liðsins gat ekki lent í Eyjum og þurfi að snúa til baka vegna þoku. Margir hneykluðist á framferði KR-inga í gær og töldu þá hafa sýnt virðingar- og fyrirhyggjuleysi. Að margra mati hefðu þeir frekar átt að fara sjóleiðina til Eyja í staðinn fyrir að taka áhættuna á flugi.Sjá einnig: Hvað sagði Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV KR-ingar hafa gert aðra tilraun til að komast til Eyja með flugvél en samkvæmt Twitter-færslu Hólmberts Arons Friðjónssonar eru þeir komnir í loftið. Það er vonandi að þeir komist á áfangastað að þessu sinni. Samkvæmt Twitter-færslu annars KR-ings, Pálma Rafns Pálmasonar, fengu KR-ingar góðan ferðafélaga til Eyja en Húsvíkingurinn birti mynd af bardagakappanum ásamt hluta af KR-liðinu með orðunum „Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!!“ Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!! #allirlèttir #AllirSemEinn #etd16:00 pic.twitter.com/ctDHUqkUC0— Palmi Rafn Palmason (@palmirafn) August 21, 2015 Vol 2 pic.twitter.com/TFFyAj2b8W— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) August 21, 2015
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. 21. ágúst 2015 00:01 Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. ágúst 2015 11:00 ÍBV - KR verður í beinni útsendingu í kvöld Leikur ÍBV og KR sem var frestað vegna veðurs í Vestmannaeyjum í gær verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 21. ágúst 2015 10:42 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. 21. ágúst 2015 00:01
Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. ágúst 2015 11:00
ÍBV - KR verður í beinni útsendingu í kvöld Leikur ÍBV og KR sem var frestað vegna veðurs í Vestmannaeyjum í gær verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 21. ágúst 2015 10:42