Stjörnukonur enn á ný til Rússlands | Mæta Zvezda-2005 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2015 12:41 Kristrún Kristjánsdóttir og félagar fara einu sinni enn til Rússlands. Vísir/Ernir Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í 32 liða úrslitunum en Zvezda-2005 sló Stjörnuna út í fyrra, samanlagt 8-3, eftir sigra í báðum leikjum liðanna. Stjarnan er að taka þátt í þriðja sinn í 32 liða úrslitunum og hefur alltaf mætt rússnesku liði því Stjörnukonur spiluðu á móti árið 2012. Þetta er ennfremur fjórða árið í röð sem Íslandsmeistararnir mæta liði frá Rússlandi í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hjá sænsku meisturunum í Rosengård lentu á móti finnska liðinu PK-35 Vantaa en Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í enska liðinu Liverpool drógust á móti Brescia frá Ítalíu. Fyrri leikurinn í viðureigninni verður heimaleikur Stjörnunnar og fer hann fram 7. eða 8. október. Seinni leikurinn fer fram í Rússlandi og verður 14. eða 15. október. Það var ekki dregið í 16 liða úrslitin strax eins og síðustu ár og því vita Stjörnukonur ekki hvað bíður þeirra takist þeim að slá Rússana loksins út.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitunum: BIIK-Kazygurt - FC Barcelona Medyk Konin - Olympique Lyonnais Olimpia Cluj - Paris Saint-Germain Slavia Praha - Brøndby Standard Liège - FFC Frankfurt PAOK - KIF Örebro FC Twente - Bayern München Atlético Madrid - Zorkiy St. Pölten-Spratzern - Verona Stjarnan - Zvezda-2005 LSK Kvinner - FC Zürich Chelsea - Glasgow City PK-35 Vantaa - Rosengård ZFK Minsk - Fortuna Hjørring Spartak Subotica - Wolfsburg Brescia - Liverpool Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fleiri fréttir Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Sjá meira
Íslandsmeistarar Stjörnunnar í fótbolta mæta drógust á móti rússneska liðinu Zvezda-2005 þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í 32 liða úrslitunum en Zvezda-2005 sló Stjörnuna út í fyrra, samanlagt 8-3, eftir sigra í báðum leikjum liðanna. Stjarnan er að taka þátt í þriðja sinn í 32 liða úrslitunum og hefur alltaf mætt rússnesku liði því Stjörnukonur spiluðu á móti árið 2012. Þetta er ennfremur fjórða árið í röð sem Íslandsmeistararnir mæta liði frá Rússlandi í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hjá sænsku meisturunum í Rosengård lentu á móti finnska liðinu PK-35 Vantaa en Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í enska liðinu Liverpool drógust á móti Brescia frá Ítalíu. Fyrri leikurinn í viðureigninni verður heimaleikur Stjörnunnar og fer hann fram 7. eða 8. október. Seinni leikurinn fer fram í Rússlandi og verður 14. eða 15. október. Það var ekki dregið í 16 liða úrslitin strax eins og síðustu ár og því vita Stjörnukonur ekki hvað bíður þeirra takist þeim að slá Rússana loksins út.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitunum: BIIK-Kazygurt - FC Barcelona Medyk Konin - Olympique Lyonnais Olimpia Cluj - Paris Saint-Germain Slavia Praha - Brøndby Standard Liège - FFC Frankfurt PAOK - KIF Örebro FC Twente - Bayern München Atlético Madrid - Zorkiy St. Pölten-Spratzern - Verona Stjarnan - Zvezda-2005 LSK Kvinner - FC Zürich Chelsea - Glasgow City PK-35 Vantaa - Rosengård ZFK Minsk - Fortuna Hjørring Spartak Subotica - Wolfsburg Brescia - Liverpool
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fleiri fréttir Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Sjá meira