Landsliðið græddi á klúbbsreglunni í Cardiff City Óskar Ófeigur Jónsson í Amsterdam skrifar 31. ágúst 2015 18:08 Aron Einar fagnar á Laugardalsvelli eftir sigurinn á Tékkum. Vísir/Ernir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segist vera mjög bjartsýnn að geta spilað á móti Hollandi á fimmtudaginn kemur. Aron Einar æfði með íslenska liðinu í dag og góð hvíld frá helginni kom þar sterk inn. Aron Einar hefur verið að glíma við meiðsli og hann tók ekkert þátt í leik Cardiff City á móti Nottingham Forest í ensku b-deildinni um síðustu helgi. „Ég meiddist fyrir leik á þriðjudeginum og svo vorum við í fríi á miðvikudeginum," sagði Aron Einar en Cardiff City tapaði þá fyrir Milton Keynes Dons á útivelli í enska deildabikarnum. Aron Einar missti af þeim leik og hefur aðeins spilað í sextán mínútur í fyrstu fimm leikjum Cardiff í ensku b-deildinni í vetur. „Ég æfði síðan ekki á fimmtudeginum og föstudeginum og þá var ég ekki að fara að ferðast til Nottingham. Ef að ég æfi ekki daginn fyrir leik þá er bara sú regla í klúbbnum að þá ferðast þú ekki í leik og ert ekkert að fara að spila," segir Aron Einar og hann viðurkennir alveg að íslenska landsliðið hafi grætt á þessari þróun mála. „Auðvitað græðir landsliðið á þessu. Ég hvíldi vel yfir helgina og lappirnar fóru upp í loft. Ég er búinn að ná mér vel og er búinn að reyna að vera að hugsa um líkamann fyrir þetta verkefni," sagði Aron Einar. Aron Einar Gunnarsson er gríðarlega mikilvægur á miðju íslenska liðsins og hefur varið íslensku varnarlínuna af krafti og öryggi í þessari undankeppni. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segist vera mjög bjartsýnn að geta spilað á móti Hollandi á fimmtudaginn kemur. Aron Einar æfði með íslenska liðinu í dag og góð hvíld frá helginni kom þar sterk inn. Aron Einar hefur verið að glíma við meiðsli og hann tók ekkert þátt í leik Cardiff City á móti Nottingham Forest í ensku b-deildinni um síðustu helgi. „Ég meiddist fyrir leik á þriðjudeginum og svo vorum við í fríi á miðvikudeginum," sagði Aron Einar en Cardiff City tapaði þá fyrir Milton Keynes Dons á útivelli í enska deildabikarnum. Aron Einar missti af þeim leik og hefur aðeins spilað í sextán mínútur í fyrstu fimm leikjum Cardiff í ensku b-deildinni í vetur. „Ég æfði síðan ekki á fimmtudeginum og föstudeginum og þá var ég ekki að fara að ferðast til Nottingham. Ef að ég æfi ekki daginn fyrir leik þá er bara sú regla í klúbbnum að þá ferðast þú ekki í leik og ert ekkert að fara að spila," segir Aron Einar og hann viðurkennir alveg að íslenska landsliðið hafi grætt á þessari þróun mála. „Auðvitað græðir landsliðið á þessu. Ég hvíldi vel yfir helgina og lappirnar fóru upp í loft. Ég er búinn að ná mér vel og er búinn að reyna að vera að hugsa um líkamann fyrir þetta verkefni," sagði Aron Einar. Aron Einar Gunnarsson er gríðarlega mikilvægur á miðju íslenska liðsins og hefur varið íslensku varnarlínuna af krafti og öryggi í þessari undankeppni.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira