Hagvöxtur á Indlandi dregst saman ingvar haraldsson skrifar 31. ágúst 2015 16:51 Hagvöxtur á Indlandi dregst saman. vísir/getty Hagvöxtur frá apríl og út júní var 7 prósent á Indlandi á síðasta ári og dróst saman um 0,5 prósentustig milli ársfjórðunga samkvæmt upplýsingum frá þarlendum yfirvöldum.Samkvæmt frétt BBC eru Indland og Kína þau hagkerfi sem vaxa hraðast en hagvöxtur í Kína var einnig 7 prósent á ársfjórðungnum en hefur dregist saman. Eftir hrun hlutabréfa í Kína og hægari hagvöxt þar í landi hafa fjárfestar vonast til þess að Indland myndi drífa áfram hagvöxt í heiminum. Sumir greiningaraðilar hafa þó áhyggjur af því að tölurnar um hagvöxt Indlands séu ekki fyllilega réttar. Haft er eftir Shilan Shah hjá Capital Economics að landsframleiðslan á Indlandi sé ofmetin og ekki í samræmi við fjölmarga aðra hagvísa. Hvort hagvöxtur aukist á næsta ársfjórðungi mun að miklu leyti velta á veðurfari. Gott veður og næg rigning ætti að tryggja góða uppskeru sem hefur í för með sér aukna einkaneyslu þeirra Indverja sem starfa í landbúnaði samkvæmt frétt BBC. Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hagvöxtur frá apríl og út júní var 7 prósent á Indlandi á síðasta ári og dróst saman um 0,5 prósentustig milli ársfjórðunga samkvæmt upplýsingum frá þarlendum yfirvöldum.Samkvæmt frétt BBC eru Indland og Kína þau hagkerfi sem vaxa hraðast en hagvöxtur í Kína var einnig 7 prósent á ársfjórðungnum en hefur dregist saman. Eftir hrun hlutabréfa í Kína og hægari hagvöxt þar í landi hafa fjárfestar vonast til þess að Indland myndi drífa áfram hagvöxt í heiminum. Sumir greiningaraðilar hafa þó áhyggjur af því að tölurnar um hagvöxt Indlands séu ekki fyllilega réttar. Haft er eftir Shilan Shah hjá Capital Economics að landsframleiðslan á Indlandi sé ofmetin og ekki í samræmi við fjölmarga aðra hagvísa. Hvort hagvöxtur aukist á næsta ársfjórðungi mun að miklu leyti velta á veðurfari. Gott veður og næg rigning ætti að tryggja góða uppskeru sem hefur í för með sér aukna einkaneyslu þeirra Indverja sem starfa í landbúnaði samkvæmt frétt BBC.
Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira