Þau tvö hafa heimsótt alla helstu viðburði sumarsins og hafa lesendur Vísis fengið góða innsýn inn í þá.
Hvort sem það er tónlistarhátíð, Þjóðhátíð í Vestmanneyjum, maraþon, laxveiði eða beikondagar, þá hafa þau alltaf verið á staðnum. Hér að neðan má sjá brot af því besta frá því í sumar.