Prins Ali býður sig fram til forseta FIFA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2015 17:46 Prins Ali tapaði fyrir Sepp Blatter í forsetakjöri FIFA í maí síðastliðnum. vísir/getty Ali bin Al Hussein, Jórdaníuprins, tilkynnti í dag um framboð sitt til forseta FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Prins Ali, sem er fyrrum varaforseti FIFA, bauð sig fram á móti Sepp Blatter í forsetakjöri FIFA í maí á þessu ári en tapaði fyrir Svisslendingnum sem tilkynnti nokkru síðar að hann ætlaði sér að stíga frá borði.Sjá einnig: Hver er prinsinn sem vill verða FIFA-kóngur? Prins Ali hefur heitið því að taka til hendinni hjá FIFA sem hefur legið undir ámæli fyrir spillingu en sú umræða komst í hámæli í kringum forsetakosningarnar í maí. „Frá síðustu kosningum hef ég hugsað vel og lengi um hvernig hægt er að gera umbætur á starfi FIFA. Það verður erfitt. Við þurfum að berjast gegn spillingunni og pólítískum ákvarðanatökum,“ sagði Prins Ali þegar hann tilkynnti um framboð sitt í Amman, höfuðborg Jórdaníu, í dag. Michel Platini, forseti UEFA, hefur einnig tilkynnt um framboð sitt til forseta FIFA sem og Suður-Kóreumaðurinn Chung Mong-joon.I don't believe #FIFA can give football back to the people of the world, without new leadership, untainted by the practices of the past.— Ali Bin Al Hussein (@AliBinAlHussein) September 9, 2015 That is why I stand here in the timeless heart of Amman to once again launch my candidacy for the Presidency of FIFA. #aliforfifa— Ali Bin Al Hussein (@AliBinAlHussein) September 9, 2015 I ask you to support me in my campaign to bring Hope, Dignity, Excellence & Opportunity back to football, the greatest sport on earth.— Ali Bin Al Hussein (@AliBinAlHussein) September 9, 2015 I stand w/ people who love football as I do. People who know in their hearts the power of the sport to change lives for the better.— Ali Bin Al Hussein (@AliBinAlHussein) September 9, 2015 My sole ambition is to make #FIFA worthy of representing the greatest sport and the greatest fans on Earth. I am running for you.— Ali Bin Al Hussein (@AliBinAlHussein) September 9, 2015 FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Hver er prinsinn sem vill verða FIFA-kóngur? Forsetakjör FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, fer fram í dag. Hinn þaulsætni Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri en í vegi hans stendur Ali bin Hussein Jórdaníuprins. 29. maí 2015 07:00 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28. maí 2015 13:13 Geir kallar eftir breytingum innan FIFA: Þetta er óþolandi staða Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fundaði í dag með öðrum þjóðum innan UEFA, og niðurstaða fundarins var að öll aðildarlönd UEFA ætla að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28. maí 2015 13:58 Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. 28. maí 2015 12:52 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Sigurræða Blatters: Ég er ekki fullkominn Svisslendingurinn hlaut afburðakosningu þrátt fyrir uppljóstranir um spillingu í aðdraganda FIFA-þingsins. 29. maí 2015 17:37 Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Ali bin Al Hussein, Jórdaníuprins, tilkynnti í dag um framboð sitt til forseta FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Prins Ali, sem er fyrrum varaforseti FIFA, bauð sig fram á móti Sepp Blatter í forsetakjöri FIFA í maí á þessu ári en tapaði fyrir Svisslendingnum sem tilkynnti nokkru síðar að hann ætlaði sér að stíga frá borði.Sjá einnig: Hver er prinsinn sem vill verða FIFA-kóngur? Prins Ali hefur heitið því að taka til hendinni hjá FIFA sem hefur legið undir ámæli fyrir spillingu en sú umræða komst í hámæli í kringum forsetakosningarnar í maí. „Frá síðustu kosningum hef ég hugsað vel og lengi um hvernig hægt er að gera umbætur á starfi FIFA. Það verður erfitt. Við þurfum að berjast gegn spillingunni og pólítískum ákvarðanatökum,“ sagði Prins Ali þegar hann tilkynnti um framboð sitt í Amman, höfuðborg Jórdaníu, í dag. Michel Platini, forseti UEFA, hefur einnig tilkynnt um framboð sitt til forseta FIFA sem og Suður-Kóreumaðurinn Chung Mong-joon.I don't believe #FIFA can give football back to the people of the world, without new leadership, untainted by the practices of the past.— Ali Bin Al Hussein (@AliBinAlHussein) September 9, 2015 That is why I stand here in the timeless heart of Amman to once again launch my candidacy for the Presidency of FIFA. #aliforfifa— Ali Bin Al Hussein (@AliBinAlHussein) September 9, 2015 I ask you to support me in my campaign to bring Hope, Dignity, Excellence & Opportunity back to football, the greatest sport on earth.— Ali Bin Al Hussein (@AliBinAlHussein) September 9, 2015 I stand w/ people who love football as I do. People who know in their hearts the power of the sport to change lives for the better.— Ali Bin Al Hussein (@AliBinAlHussein) September 9, 2015 My sole ambition is to make #FIFA worthy of representing the greatest sport and the greatest fans on Earth. I am running for you.— Ali Bin Al Hussein (@AliBinAlHussein) September 9, 2015
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Hver er prinsinn sem vill verða FIFA-kóngur? Forsetakjör FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, fer fram í dag. Hinn þaulsætni Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri en í vegi hans stendur Ali bin Hussein Jórdaníuprins. 29. maí 2015 07:00 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28. maí 2015 13:13 Geir kallar eftir breytingum innan FIFA: Þetta er óþolandi staða Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fundaði í dag með öðrum þjóðum innan UEFA, og niðurstaða fundarins var að öll aðildarlönd UEFA ætla að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28. maí 2015 13:58 Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. 28. maí 2015 12:52 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Sigurræða Blatters: Ég er ekki fullkominn Svisslendingurinn hlaut afburðakosningu þrátt fyrir uppljóstranir um spillingu í aðdraganda FIFA-þingsins. 29. maí 2015 17:37 Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Hver er prinsinn sem vill verða FIFA-kóngur? Forsetakjör FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, fer fram í dag. Hinn þaulsætni Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri en í vegi hans stendur Ali bin Hussein Jórdaníuprins. 29. maí 2015 07:00
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28. maí 2015 13:13
Geir kallar eftir breytingum innan FIFA: Þetta er óþolandi staða Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fundaði í dag með öðrum þjóðum innan UEFA, og niðurstaða fundarins var að öll aðildarlönd UEFA ætla að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28. maí 2015 13:58
Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. 28. maí 2015 12:52
Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50
Sigurræða Blatters: Ég er ekki fullkominn Svisslendingurinn hlaut afburðakosningu þrátt fyrir uppljóstranir um spillingu í aðdraganda FIFA-þingsins. 29. maí 2015 17:37
Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30