iPad Pro lítur dagsins ljós Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2015 17:40 Nýr iPad er stærri en fyrri útgáfur spjaldtölvunnar Skjáskot Apple hefur kynnt nýja útgafu af iPad spjaldtölvu sinni. Nefnist hún iPad Pro og er töluvert stærri en fyrri útgáfur af spjaldtölvunni og er skjárinn 12.9". iPad Pro er örþunnur eða aðeins 6,9 millimetrar og aðeins tæp 800 grömm að þyngd. Þrír litir verða í boði, geimgrár, silfurlitaður og gullitaður og hægt verður að fá spjaldtölvuna í 32gb og 128gb útgáfum. Spjaldtalvan státar af 64-bita A9X örgjörva sem er allt að 1.8 sinnum hraðari en fyrri örgjörvar sem notaðir hafa verið í iPad hingað til. Athygli vekur að nýtt hátalarakerfi er í spjaldtölvunni. Einn hátalari er staðsettur í hverju horni og aðlagast hljóðið eftir því hvernig haldið er á spjaldtölvunni.Apple Pencil er nýjung frá Apple.SkjáskotSamhliða iPad Pro hefur Apple kynnt sérstakan penna sem nota má með spjaldtölvunni. Nefnist hann Apple Pencil og má nota hann til að skrifa eða teikna á spjaldtölvuna. Kynning Apple á nýjum vörum stendur yfir og fylgjast má með henni í beinni.#appleis Tweets Tækni Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple hefur kynnt nýja útgafu af iPad spjaldtölvu sinni. Nefnist hún iPad Pro og er töluvert stærri en fyrri útgáfur af spjaldtölvunni og er skjárinn 12.9". iPad Pro er örþunnur eða aðeins 6,9 millimetrar og aðeins tæp 800 grömm að þyngd. Þrír litir verða í boði, geimgrár, silfurlitaður og gullitaður og hægt verður að fá spjaldtölvuna í 32gb og 128gb útgáfum. Spjaldtalvan státar af 64-bita A9X örgjörva sem er allt að 1.8 sinnum hraðari en fyrri örgjörvar sem notaðir hafa verið í iPad hingað til. Athygli vekur að nýtt hátalarakerfi er í spjaldtölvunni. Einn hátalari er staðsettur í hverju horni og aðlagast hljóðið eftir því hvernig haldið er á spjaldtölvunni.Apple Pencil er nýjung frá Apple.SkjáskotSamhliða iPad Pro hefur Apple kynnt sérstakan penna sem nota má með spjaldtölvunni. Nefnist hann Apple Pencil og má nota hann til að skrifa eða teikna á spjaldtölvuna. Kynning Apple á nýjum vörum stendur yfir og fylgjast má með henni í beinni.#appleis Tweets
Tækni Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira