Aukin framlög til Vegagerðarinnar vegna erfiðar vetrarfærðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2015 16:39 Snjómokstur hefur aldrei verið meiri það sem af er ári. Mynd/Stöð 2. Fjárframlög til Vegagerðarinnar aukast um 1,6 milljarð samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Skýrist hækkunin einkum af auknu framlagi til vegna framkvæmda við Norðfjarðargöng og aukins framlags til þess að mæta kostnaði við þjónustu vegna vetraaðstæðna á vegum úti. Heildarfjárframlög til Vegagerðarinnar nema 23,3 milljörðum og er það aukning um 7,3 á milli fjárlaga. Gert er ráð fyrir að fjárlagaliðurinn þjónusta fái aukið framlag um 800 milljónir en á undanförnum árum hefur sá liður verið rekinn með halla sem rekja má til erfiðar og þungrar færðar á vegum úti. Hefur snjómokstur það sem af er ári aldrei verið meiri. Stefnt er að því að endurskoða fyrirkomulag snjómokstur svo að halda megi þessum þjónustulið innan fjárlaga. Gert er ráð fyrir því að framlengja tímabundið framlag til framkvæmda við Norðfjarðargöng. Er reiknað með að framlag ríkissjóðs við framkvæmdirnar nái 10,5 milljörðum á árinu og að heildarframlög til gerð gangnanna verði 12 milljarðar í árslok 2016. Gert er ráð fyrir að veita 1,8 milljarði í vegtengir á milli Húsavíkurhafnar og iðnaðarsvæðisins á Bakka. 250 milljónir króna eru eyrnamerktar nýframkvæmdum og 50 milljónir eiga að fara í styrkingu innanlandsflugs. Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. 8. september 2015 15:18 Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. 8. september 2015 16:31 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Fjárframlög til Vegagerðarinnar aukast um 1,6 milljarð samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Skýrist hækkunin einkum af auknu framlagi til vegna framkvæmda við Norðfjarðargöng og aukins framlags til þess að mæta kostnaði við þjónustu vegna vetraaðstæðna á vegum úti. Heildarfjárframlög til Vegagerðarinnar nema 23,3 milljörðum og er það aukning um 7,3 á milli fjárlaga. Gert er ráð fyrir að fjárlagaliðurinn þjónusta fái aukið framlag um 800 milljónir en á undanförnum árum hefur sá liður verið rekinn með halla sem rekja má til erfiðar og þungrar færðar á vegum úti. Hefur snjómokstur það sem af er ári aldrei verið meiri. Stefnt er að því að endurskoða fyrirkomulag snjómokstur svo að halda megi þessum þjónustulið innan fjárlaga. Gert er ráð fyrir því að framlengja tímabundið framlag til framkvæmda við Norðfjarðargöng. Er reiknað með að framlag ríkissjóðs við framkvæmdirnar nái 10,5 milljörðum á árinu og að heildarframlög til gerð gangnanna verði 12 milljarðar í árslok 2016. Gert er ráð fyrir að veita 1,8 milljarði í vegtengir á milli Húsavíkurhafnar og iðnaðarsvæðisins á Bakka. 250 milljónir króna eru eyrnamerktar nýframkvæmdum og 50 milljónir eiga að fara í styrkingu innanlandsflugs.
Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. 8. september 2015 15:18 Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. 8. september 2015 16:31 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. 8. september 2015 15:18
Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. 8. september 2015 16:31
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01
Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06