Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji.
Þeir Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, fyrrverandi Formúlu 3- ökumaður og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, krufðu málin til mergjar.
Sjá einnig: Hamilton mögulega vísað úr keppni: Ekki mitt að passa þrýstinginn
Mikil dramatík var í keppninni og eins og sjá má í fréttinni hér að ofan gæti Lewis Hamilton verið dæmdur ósigur í keppninni.
Samantekina má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni.
Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu
Anton Ingi Leifsson skrifar
Mest lesið






„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti

Tatum með slitna hásin
Körfubolti

Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta
Íslenski boltinn

Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn

Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi
Íslenski boltinn