Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2015 23:21 Strákarnir fagna sigurmarki Gylfa Þór Sigurðssonar. Vísir/Valli Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skorað eina markið úr vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik eftir að brotið var á Birki Bjarnasyni. Okkar menn spiluðu manni fleiri í sextíu mínútur eftir ða Bruno Martins Indi, varnarmanni Hollands, var réttilega vísað af velli eftir að hafa slegið til Kolbeins Sigþórssonar.Valgarður Gíslason var á leiknum á Amsterdam í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og fyrir neðan. Íslenska liðið hefur náð í átján stig í fyrstu sjö leikjum sínum í riðlinum og hefur átta stiga forskot á Holland þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Það þýðir að liðið vantar bara eitt stig til að tryggja það að Hollendingar geti ekki komist upp fyrir Ísland. Um er að ræða sögulegan leik fyrir margar sakir. Aldrei hefur Ísland verið í svo góðri stöðu áður í undankeppni stórmóts þegar þrír leikir eru eftir. Hollendingar hafa auk þess aldrei tapað keppnisleik á Amsterdam Arena. Engin þjóð hefur áður, frá upphafi stórmóta í knattspyrnu, lagt Holland að velli í báðum leikjunum í riðlinum.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. 3. september 2015 23:15 Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. 3. september 2015 22:41 Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skorað eina markið úr vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik eftir að brotið var á Birki Bjarnasyni. Okkar menn spiluðu manni fleiri í sextíu mínútur eftir ða Bruno Martins Indi, varnarmanni Hollands, var réttilega vísað af velli eftir að hafa slegið til Kolbeins Sigþórssonar.Valgarður Gíslason var á leiknum á Amsterdam í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og fyrir neðan. Íslenska liðið hefur náð í átján stig í fyrstu sjö leikjum sínum í riðlinum og hefur átta stiga forskot á Holland þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Það þýðir að liðið vantar bara eitt stig til að tryggja það að Hollendingar geti ekki komist upp fyrir Ísland. Um er að ræða sögulegan leik fyrir margar sakir. Aldrei hefur Ísland verið í svo góðri stöðu áður í undankeppni stórmóts þegar þrír leikir eru eftir. Hollendingar hafa auk þess aldrei tapað keppnisleik á Amsterdam Arena. Engin þjóð hefur áður, frá upphafi stórmóta í knattspyrnu, lagt Holland að velli í báðum leikjunum í riðlinum.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. 3. september 2015 23:15 Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. 3. september 2015 22:41 Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. 3. september 2015 23:15
Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18
Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03
Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07
Kári Árna: Besta íslenska landslið fyrr og síðar „Þetta er bara snilld. Frábært að fá að vera partur af þessu,“ segir miðvörðurinn Kári Árnason. 3. september 2015 22:41