Jón Daði: Geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2015 22:15 Jón Daði Böðvarsson ræddi við fjölmiðla í dag. Vísir/ÓskarÓ Jón Daði Böðvarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Holland í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og gerir tilkall til þess að fá að byrja leikinn á Amsterdam Arena á morgun. „Það var geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum en eins og við höfum allir verið að tala um þá er það bara í fortíðinni. Núna erum við hérna í Holland og nýr leikur framundan," sagði Jón Daði. „Við vorum fljótir að koma okkur inn í þetta enda er rútínan sú sama og venjulega. Það er ekkert öðruvísi sem er gott. Stemning er síðan góð og menn að gera sig klára fyrir leikinn á morgun," sagði Jón Daði. Íslenska liðið æfði í fyrsta sinn á Amsterdam Arena í dag en tvær fyrstu æfingar liðsins í Hollandi fóru fram á æfingasvæði S.V. Rap. „Ajax-völlurinn er frægur völlur og það er gaman að koma inn á þennan flotta leikvang og það er mikil tilhlökkun í manni að fá að spila þarna á morgun," sagði Jón Daði. Hann veit líka að 3000 Íslendingar ætla að gera sitt á morgun. „Við þekkjum það vel hvað Íslendingarnir láta vel í sér heyra á pöllunum. Þrjú þúsund Íslendingar á leik í útlendum er heldur betur framar öllum vonum. Þetta er geggjað og það verður rosalega gaman að vita af þeim á vellinum,“ segir Jón Daði. Jón Daði var ekki í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjum á móti Kasakstan og Tékklandi en kom inná sem varamaður í báðum leikjum. „Ég hef ekki hugmynd um hvort ég fái að spila og það er alltaf þannig. Þetta verður bata tilkynnt á morgun eða í kvöld. Ég er bara rólegur og ætla ekkert að fara fram úr sjálfum mér. Ef ég byrjar þá gerir maður sig hundrað prósent klárann og líka ef maður byrjar ekki. Þetta verður bara spennandi. Þjálfarnir velja þá sem henta fyrir komandi leik og þannig hefur það alltaf verið,“ segir Jón Daði. „Það væri geggjað að fá að byrja á Amsterdam Arena en að fá bara að vera í þessum hóp er ógeðslega gaman,“ segir Jón Daði. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15 Heimir og Lars búnir að velja byrjunarliðið Tilkynna leikmönnum liðið sem mætir Hollandi í stórleiknum í kvöld eða á morgun 2. september 2015 11:30 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Holland í fyrri leiknum á Laugardalsvelli og gerir tilkall til þess að fá að byrja leikinn á Amsterdam Arena á morgun. „Það var geggjað gaman að vinna þá í fyrri leiknum en eins og við höfum allir verið að tala um þá er það bara í fortíðinni. Núna erum við hérna í Holland og nýr leikur framundan," sagði Jón Daði. „Við vorum fljótir að koma okkur inn í þetta enda er rútínan sú sama og venjulega. Það er ekkert öðruvísi sem er gott. Stemning er síðan góð og menn að gera sig klára fyrir leikinn á morgun," sagði Jón Daði. Íslenska liðið æfði í fyrsta sinn á Amsterdam Arena í dag en tvær fyrstu æfingar liðsins í Hollandi fóru fram á æfingasvæði S.V. Rap. „Ajax-völlurinn er frægur völlur og það er gaman að koma inn á þennan flotta leikvang og það er mikil tilhlökkun í manni að fá að spila þarna á morgun," sagði Jón Daði. Hann veit líka að 3000 Íslendingar ætla að gera sitt á morgun. „Við þekkjum það vel hvað Íslendingarnir láta vel í sér heyra á pöllunum. Þrjú þúsund Íslendingar á leik í útlendum er heldur betur framar öllum vonum. Þetta er geggjað og það verður rosalega gaman að vita af þeim á vellinum,“ segir Jón Daði. Jón Daði var ekki í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjum á móti Kasakstan og Tékklandi en kom inná sem varamaður í báðum leikjum. „Ég hef ekki hugmynd um hvort ég fái að spila og það er alltaf þannig. Þetta verður bata tilkynnt á morgun eða í kvöld. Ég er bara rólegur og ætla ekkert að fara fram úr sjálfum mér. Ef ég byrjar þá gerir maður sig hundrað prósent klárann og líka ef maður byrjar ekki. Þetta verður bara spennandi. Þjálfarnir velja þá sem henta fyrir komandi leik og þannig hefur það alltaf verið,“ segir Jón Daði. „Það væri geggjað að fá að byrja á Amsterdam Arena en að fá bara að vera í þessum hóp er ógeðslega gaman,“ segir Jón Daði.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15 Heimir og Lars búnir að velja byrjunarliðið Tilkynna leikmönnum liðið sem mætir Hollandi í stórleiknum í kvöld eða á morgun 2. september 2015 11:30 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35
Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00
Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15
Heimir og Lars búnir að velja byrjunarliðið Tilkynna leikmönnum liðið sem mætir Hollandi í stórleiknum í kvöld eða á morgun 2. september 2015 11:30
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn