Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2015 18:15 Hannes Þór og félagar fagna 2-1 sigrinum á Tékkum í júní. Vísir/Ernir Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er fyrsta flokks leikstjóri eins og íþróttaáhugamenn á Íslandi eru meðvitaðir um. Hann segist í dag fyrst og fremst einbeita sér að fótboltanum þótt hann sé með eitt gott gæluverkefni á kantinum meðfram æfingum og leikjum með NEC Nijmegen. „Ég er eiginlega í góðri pásu,“ segir Hannes Þór sem leikstýrði meðal annars fyrstu seríunni af Atvinnumönnunum okkar. Hannes vann sem leikstjóri hjá Sagafilm áður en hann hélt í atvinnumennsku.Ætlar sér langt í kvikmyndagerð „Ég er aðeins að fikta í gæluverkefnum sem ég hafði engan tíma til að fikta í áður,“ segir markvörðurinn. Hans markmið sé að þróa sig sem kvikmyndagerðarmaður eftir ferilinn og fara að búa til kvikmyndir í fullri lengd. Í smíðum er handrit að einni slíkri. „Það verður vonandi mín fyrsta bíómynd,“ segir Hannes en bætir við að sú vinna gangi hægt enda hafi fótboltinn algjöran forgang og þannig verði það næstu árin. En hvernig mynd er Hannes Þór að skrifa handrit að? „Þetta verður spennumynd, hrollvekja.“Engin miskunn að læra hollensku Hannes samdi við hollenska félagið í sumar en hvernig gengur að læra hollenskuna? „Ég er að reyna og þetta mjakast. Ég ætla í tíma fljótlega,“ segir Hannes. Hann sé þó með smáforrit sem hjálpi mikið. „Hollendingarnir eru mjög harðir á því að tala enga ensku við þig og pína mann til að læra hollensku. Það er engin miskunn með það. Maður á að læra þetta á núll einni en ég er að reyna mitt besta.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Segir Hollendinga ekkert græða á því að skoða tapleikinn í Laugardalnum Aron Einar Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu eru orðnir spenntir fyrir leiknum á móti Hollandi á Amsterdam Arena annað kvöld en með sigri getur íslenska liðið nánast tryggt sér sæti á EM í Frakklandi 2016. 2. september 2015 12:00 Hollensk áhrif í íslenska liðinu Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun? 2. september 2015 06:00 Hannes fær ókeypis þrif á húsinu standi Ísland sig gegn Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir Hollendinga reikna með auðveldum sigri á Íslandi. 2. september 2015 11:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er fyrsta flokks leikstjóri eins og íþróttaáhugamenn á Íslandi eru meðvitaðir um. Hann segist í dag fyrst og fremst einbeita sér að fótboltanum þótt hann sé með eitt gott gæluverkefni á kantinum meðfram æfingum og leikjum með NEC Nijmegen. „Ég er eiginlega í góðri pásu,“ segir Hannes Þór sem leikstýrði meðal annars fyrstu seríunni af Atvinnumönnunum okkar. Hannes vann sem leikstjóri hjá Sagafilm áður en hann hélt í atvinnumennsku.Ætlar sér langt í kvikmyndagerð „Ég er aðeins að fikta í gæluverkefnum sem ég hafði engan tíma til að fikta í áður,“ segir markvörðurinn. Hans markmið sé að þróa sig sem kvikmyndagerðarmaður eftir ferilinn og fara að búa til kvikmyndir í fullri lengd. Í smíðum er handrit að einni slíkri. „Það verður vonandi mín fyrsta bíómynd,“ segir Hannes en bætir við að sú vinna gangi hægt enda hafi fótboltinn algjöran forgang og þannig verði það næstu árin. En hvernig mynd er Hannes Þór að skrifa handrit að? „Þetta verður spennumynd, hrollvekja.“Engin miskunn að læra hollensku Hannes samdi við hollenska félagið í sumar en hvernig gengur að læra hollenskuna? „Ég er að reyna og þetta mjakast. Ég ætla í tíma fljótlega,“ segir Hannes. Hann sé þó með smáforrit sem hjálpi mikið. „Hollendingarnir eru mjög harðir á því að tala enga ensku við þig og pína mann til að læra hollensku. Það er engin miskunn með það. Maður á að læra þetta á núll einni en ég er að reyna mitt besta.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Segir Hollendinga ekkert græða á því að skoða tapleikinn í Laugardalnum Aron Einar Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu eru orðnir spenntir fyrir leiknum á móti Hollandi á Amsterdam Arena annað kvöld en með sigri getur íslenska liðið nánast tryggt sér sæti á EM í Frakklandi 2016. 2. september 2015 12:00 Hollensk áhrif í íslenska liðinu Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun? 2. september 2015 06:00 Hannes fær ókeypis þrif á húsinu standi Ísland sig gegn Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir Hollendinga reikna með auðveldum sigri á Íslandi. 2. september 2015 11:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Segir Hollendinga ekkert græða á því að skoða tapleikinn í Laugardalnum Aron Einar Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu eru orðnir spenntir fyrir leiknum á móti Hollandi á Amsterdam Arena annað kvöld en með sigri getur íslenska liðið nánast tryggt sér sæti á EM í Frakklandi 2016. 2. september 2015 12:00
Hollensk áhrif í íslenska liðinu Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun? 2. september 2015 06:00
Hannes fær ókeypis þrif á húsinu standi Ísland sig gegn Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir Hollendinga reikna með auðveldum sigri á Íslandi. 2. september 2015 11:00