Harry Styles kennt um versnandi orðspor SeaWorld Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. september 2015 16:28 Harry Styles hvetur aðdáendur sína til að sniðganga SeaWorld. Vísir/EPA Orðspor skemmtigarðsins SeaWorld hefur aldrei verið eins slæmt og nú eftir að Harry Styles hvatti aðdáendur sína á tónleikum til að sniðganga garðinn. Þetta kemur fram í greiningu bankans Credit Suisse um málið. Síðastliðin tvö ár hefur neikvæð umfjöllun um Sea World verið af afar neikvæðum toga eða allt frá því að heimildarmynd CNN Blackfish var frumsýnd. Söngvarinn, sem er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, sagði á tónleikum sínum í San Diego í júlí: „Er einhver hér hrifinn af höfrungum? Ekki þá fara í Sea World.“ Einn garður SeaWorld er í San Diego.Greining Credit Suisse leiðir í ljós að um 400 prósenta aukning er á að orðið Sea World sé nefnt á internetinu og þrettán prósenta aukning er af neikvæðum ummælum milli mánaða. Hlutfall milli jákvæðra og neikvæðra ummæla var -68 prósent í júlí. Annar atburður hefur einnig áhrif á þessa tölu en það eru fréttir um að starfsmaður SeaWorld hafi verið sendur til að starfa í dýraverndunarsamtökunum PETA í dulargervi í því skyni að afla upplýsinga um samtökin og starf þeirra. PETA leggst eindregið gegn skemmtigarðinum vegna þess hvernig komið er fram við dýrin. Hér að neðan má sjá mynd úr greiningu Credit Suisse þar sem sést glögglega hversu hratt slæmt umtal um Sea World hefur aukist.Ástæðan fyrir þessari umfjöllun eru ásakanir um að illa sé farið með dýrin í Sea World. Margra metra langir háhyrningar eru látnir búa saman í litlum búrum þar sem dýrin eru læst inni í myrkri á nóttunni. Kvikmyndin Blackfish fjallaði ítarlega um meðferðina á háhyrningum með þrjú dauðsföll starfsmana Sea World til hliðsjónar. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan.Business Insider fjallaði um málið. Tengdar fréttir Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06 Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Orðspor skemmtigarðsins SeaWorld hefur aldrei verið eins slæmt og nú eftir að Harry Styles hvatti aðdáendur sína á tónleikum til að sniðganga garðinn. Þetta kemur fram í greiningu bankans Credit Suisse um málið. Síðastliðin tvö ár hefur neikvæð umfjöllun um Sea World verið af afar neikvæðum toga eða allt frá því að heimildarmynd CNN Blackfish var frumsýnd. Söngvarinn, sem er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur hljómsveitarinnar One Direction, sagði á tónleikum sínum í San Diego í júlí: „Er einhver hér hrifinn af höfrungum? Ekki þá fara í Sea World.“ Einn garður SeaWorld er í San Diego.Greining Credit Suisse leiðir í ljós að um 400 prósenta aukning er á að orðið Sea World sé nefnt á internetinu og þrettán prósenta aukning er af neikvæðum ummælum milli mánaða. Hlutfall milli jákvæðra og neikvæðra ummæla var -68 prósent í júlí. Annar atburður hefur einnig áhrif á þessa tölu en það eru fréttir um að starfsmaður SeaWorld hafi verið sendur til að starfa í dýraverndunarsamtökunum PETA í dulargervi í því skyni að afla upplýsinga um samtökin og starf þeirra. PETA leggst eindregið gegn skemmtigarðinum vegna þess hvernig komið er fram við dýrin. Hér að neðan má sjá mynd úr greiningu Credit Suisse þar sem sést glögglega hversu hratt slæmt umtal um Sea World hefur aukist.Ástæðan fyrir þessari umfjöllun eru ásakanir um að illa sé farið með dýrin í Sea World. Margra metra langir háhyrningar eru látnir búa saman í litlum búrum þar sem dýrin eru læst inni í myrkri á nóttunni. Kvikmyndin Blackfish fjallaði ítarlega um meðferðina á háhyrningum með þrjú dauðsföll starfsmana Sea World til hliðsjónar. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan.Business Insider fjallaði um málið.
Tengdar fréttir Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06 Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06
Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49
Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21