Árangur af viðræðum VM og SA Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. september 2015 11:30 Guðmundur Ragnarsson er formaður VM. vísir/anton Samninganefndir VM og Samtaka atvinnulífsins funduðu í gær hjá ríkissáttasemjara vegna almenns kjarasamnings og þokuðust viðræður í rétta átt. Einnig var fundað í deilu starfsmanna álversins í Straumsvík og Rio Tinto Alcan en þær voru árangurslausar. Þetta kemur fram á vef VM. Annar fundur er boðaður á morgun hjá VM og SA en Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir að fyrirhugað sé að láta enn frekar reyna á þær hugmyndir sem ræddar voru í gær. Náist ekki samningar fyrir 6. september hefst vinnustöðvun og 1.800 félagsmenn VM munu leggja niður störf. „Staðan í deilu starfsmanna álversins hefur tekið á sig hinar undarlegustu myndir. Það virðist vera alveg sama hvað við leggjum fram það virðist ekkert vera til umræðu nema það sem félag starfsmanna og Rio Tinto leggja fram. Satt best að segja átta ég mig ekki á stöðuni. Einn daginn er alvarlegt ástand í álverinu en þann næsta virðist ekkert liggja á,“ segir Guðmundur. Næsti fundur í þeirri deilu hefur verið boðaður á föstudag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20. ágúst 2015 09:00 Félagsmenn VM felldu samninginn Atkvæðagreiðslu iðnaðarmanna um kjarasamning lokið. 15. júlí 2015 12:12 Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Samninganefndir VM og Samtaka atvinnulífsins funduðu í gær hjá ríkissáttasemjara vegna almenns kjarasamnings og þokuðust viðræður í rétta átt. Einnig var fundað í deilu starfsmanna álversins í Straumsvík og Rio Tinto Alcan en þær voru árangurslausar. Þetta kemur fram á vef VM. Annar fundur er boðaður á morgun hjá VM og SA en Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir að fyrirhugað sé að láta enn frekar reyna á þær hugmyndir sem ræddar voru í gær. Náist ekki samningar fyrir 6. september hefst vinnustöðvun og 1.800 félagsmenn VM munu leggja niður störf. „Staðan í deilu starfsmanna álversins hefur tekið á sig hinar undarlegustu myndir. Það virðist vera alveg sama hvað við leggjum fram það virðist ekkert vera til umræðu nema það sem félag starfsmanna og Rio Tinto leggja fram. Satt best að segja átta ég mig ekki á stöðuni. Einn daginn er alvarlegt ástand í álverinu en þann næsta virðist ekkert liggja á,“ segir Guðmundur. Næsti fundur í þeirri deilu hefur verið boðaður á föstudag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20. ágúst 2015 09:00 Félagsmenn VM felldu samninginn Atkvæðagreiðslu iðnaðarmanna um kjarasamning lokið. 15. júlí 2015 12:12 Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20. ágúst 2015 09:00
Félagsmenn VM felldu samninginn Atkvæðagreiðslu iðnaðarmanna um kjarasamning lokið. 15. júlí 2015 12:12
Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17. ágúst 2015 15:00