Sandra María enn á ný fljót að skora með A-landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2015 13:00 Sandra María Jessen í leiknum í gær. Vísir/Anton Akureyringurinn Sandra María Jessen kom íslenska landsliðinu í 1-0 eftir aðeins fjögurra mínútna leik 4-1 sigri íslensku stelpnanna í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu á Laugardalsvellinum í gær. Sandra María Jessen hefur með þessu skorað fjögur mörk í fyrstu átta leikjum sínum fyrir A-landsliðið en hún var þarna að leika sinn fyrsta landsleik í rúm tvö ár eða síðan hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Sandra María var þarna enn einu sinni fljót að skora í landsleik en þetta var samt í fyrsta sinn sem hún skorar sem byrjunarliðsmaður því fyrstu þrjú mörkin skoraði hún sem varamaður. Í sex af þessum fyrstu átta landsleikjum Söndru hefur hún byrjað á bekknum en komið síðan inná. Sandra María Jessen skoraði tvö fyrstu mörkin sín með landsliðinu í tveimur fyrstu landsleikjum sínum og í bæði skiptin innan við fjórum mínútum eftir að henni var skipt inná. Fyrsta markið skoraði hún aðeins þremur mínútum eftir að hafa komið inná í sinn fyrsta landsleik á móti Ungverjalandi í júní 2012 og mark númer tvö kom aðeins þremur mínútum eftir að hún kom inná sem varamaður í öðrum landsleik hennar sem var á móti Skotlandi í ágúst 2012. Sandra María skoraði líka eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 4-1 sigri á Ungverjalandi á Algarve-mótinu í mars 2013. Þá liðu þó tuttugu mínútur frá því að hún kom inná völlinn þar til að hún skoraði fjórða mark íslenska liðsins. Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, henti Söndru Maríu inn í byrjunarliðið fyrir Slóvakíuleikinn og eftir aðeins tæplega fjögurra mínútna leik þá var hún búin að skora. Sandra María fékk annað dauðafæri skömmu síðar en tókst ekki að nýta það. Sandra María Jessen spilaði bara fyrri hálfleikinn í gær og hefur þar með enn ekki spilað lengur en 45 mínútur í A-landsleik. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu furðumarkið sem Hólmfríður skoraði | Myndband Ísland bar sigurorð af Slóvakíu, 4-1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gær. 18. september 2015 07:28 Freyr: Allir leikmennirnir eiga meira inni Landsliðsþjálfarinn var eðlilega ánægður með margt í 4-1 sigrinum gegn Slóvakíu í kvöld. 17. september 2015 20:37 Stelpurnar á pari í Dalnum Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd. 18. september 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 4-1 | Góður sigur en stelpurnar geta betur Ísland vann Slóvakíu nokkuð auðveldlega í annars kaflaskiptum leik á Laugardalsvelli í kvöld. 17. september 2015 21:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Akureyringurinn Sandra María Jessen kom íslenska landsliðinu í 1-0 eftir aðeins fjögurra mínútna leik 4-1 sigri íslensku stelpnanna í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu á Laugardalsvellinum í gær. Sandra María Jessen hefur með þessu skorað fjögur mörk í fyrstu átta leikjum sínum fyrir A-landsliðið en hún var þarna að leika sinn fyrsta landsleik í rúm tvö ár eða síðan hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Sandra María var þarna enn einu sinni fljót að skora í landsleik en þetta var samt í fyrsta sinn sem hún skorar sem byrjunarliðsmaður því fyrstu þrjú mörkin skoraði hún sem varamaður. Í sex af þessum fyrstu átta landsleikjum Söndru hefur hún byrjað á bekknum en komið síðan inná. Sandra María Jessen skoraði tvö fyrstu mörkin sín með landsliðinu í tveimur fyrstu landsleikjum sínum og í bæði skiptin innan við fjórum mínútum eftir að henni var skipt inná. Fyrsta markið skoraði hún aðeins þremur mínútum eftir að hafa komið inná í sinn fyrsta landsleik á móti Ungverjalandi í júní 2012 og mark númer tvö kom aðeins þremur mínútum eftir að hún kom inná sem varamaður í öðrum landsleik hennar sem var á móti Skotlandi í ágúst 2012. Sandra María skoraði líka eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 4-1 sigri á Ungverjalandi á Algarve-mótinu í mars 2013. Þá liðu þó tuttugu mínútur frá því að hún kom inná völlinn þar til að hún skoraði fjórða mark íslenska liðsins. Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, henti Söndru Maríu inn í byrjunarliðið fyrir Slóvakíuleikinn og eftir aðeins tæplega fjögurra mínútna leik þá var hún búin að skora. Sandra María fékk annað dauðafæri skömmu síðar en tókst ekki að nýta það. Sandra María Jessen spilaði bara fyrri hálfleikinn í gær og hefur þar með enn ekki spilað lengur en 45 mínútur í A-landsleik.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu furðumarkið sem Hólmfríður skoraði | Myndband Ísland bar sigurorð af Slóvakíu, 4-1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gær. 18. september 2015 07:28 Freyr: Allir leikmennirnir eiga meira inni Landsliðsþjálfarinn var eðlilega ánægður með margt í 4-1 sigrinum gegn Slóvakíu í kvöld. 17. september 2015 20:37 Stelpurnar á pari í Dalnum Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd. 18. september 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 4-1 | Góður sigur en stelpurnar geta betur Ísland vann Slóvakíu nokkuð auðveldlega í annars kaflaskiptum leik á Laugardalsvelli í kvöld. 17. september 2015 21:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Sjáðu furðumarkið sem Hólmfríður skoraði | Myndband Ísland bar sigurorð af Slóvakíu, 4-1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gær. 18. september 2015 07:28
Freyr: Allir leikmennirnir eiga meira inni Landsliðsþjálfarinn var eðlilega ánægður með margt í 4-1 sigrinum gegn Slóvakíu í kvöld. 17. september 2015 20:37
Stelpurnar á pari í Dalnum Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd. 18. september 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 4-1 | Góður sigur en stelpurnar geta betur Ísland vann Slóvakíu nokkuð auðveldlega í annars kaflaskiptum leik á Laugardalsvelli í kvöld. 17. september 2015 21:45
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann