Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. september 2015 10:17 Kári er enginn aðdáandi þess að fá áfengi í matvöruverslanir. vísir/vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, baunar á Bjarna Benediktsson í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Titill greinarinnar er Hvað meinar maðurinn með frelsi? en þar gerir Kári áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar að umtalsefni sínu. Bjarni Benediktsson flutti ræðu í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra og krafðist hann þar aukins frelsis á Íslandi og sagði það eitt af helstu stefnumálum flokksins. Meðal þeirra hluta sem formaðurinn nefndi þar var áfengi í verslanir. „Það er ein af grundvallarkenningum markaðsfræðinnar að eftir því sem vöru er komið fyrir á fleiri metrum af hilum í fleiri verslunum þeim mun meira seljist af henni. Þessi kenning segir okkur að ef við tökum það skref að setja áfengi í hillur í venjulegum verslunum selst meira áfengi í landinu,“ ritar Kári en þetta er valkostur sem hann kann illa við. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kári segir skoðun sína á frumvarpinu en það gerði hann einnig fyrr á árinu er hann var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar og Þorbjarnar Þórðarsonar í þættinum Hip hop og pólitík. Þá var hann að vísu að ræða um eldri útgáfu frumvarpsins en sú dagaði uppi í þinginu. Endurbætt frumvarp hefur verið lagt fram nú með fleiri meðflutningsmönnum en áður.Sjá einnig: „Ég hef drukkið mér til ósóma mjög oft“ „Síðan er það allt önnur spurning og gömul hvernig Alþingi treysti fólkinu í landinu til þess að umgangast þessa vöru sem formaðurinn vill nú flytja inn í venjulegar verslanir.“ Kári bendir í næstu línum á að löggjafinn hefur hingað til aldrei treyst fólki sem neytt hefur víns. Því er til að mynda annað að aka bifreið, fljúga flugvél, stýra bátum og vera á almannafæri. Engin önnur löglega seld vara er þeim eiginlegum gædd að löggjafinn skiptir sér af fólki eftir að það hefur neytt hennar. Kári segir að þessa stundina sé Sjálfstæðisflokkurinn rúinn fylgi og að Bjarni voni að ef áfengi endi í verslunum skili það sér í auknu fylgi flokksins. „Hann veit hins vegar að ef því verður komið í venjulegar verslanir drekka landsmenn meira. Hann veit líka að áfengisdrykkja getur svift menn ráði, rænu og annarri eðlilegri starfsemi heilans og því sé líklegra að menn kjósi Sjálfstæðisflokkinn þegar þeir eru drukknir en allsgáðir,“ skrifar Kári. „Eina vandamálið sem ég sé við þessa atkvæðasmölun formannsins er að kjörstaðir eru almannafæri,“ skrifar Kári að lokum. Alþingi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Vill að þjóðin fái að rífa nýjar höfuðstöðvar Landsbankans Kári Stefánsson leggur til að niðurrif hússins verði framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins. 23. júlí 2015 13:43 Áfengisvíma barna væri stöðugt fréttaefni ef ekki væri fyrir samþykkt samfélagsins „Hlutlægt séð samkvæmt öllum mælikvörðum er áfengi mun skaðlegra en svona ofskynjunarsveppir,“ segir borgarfulltrúi Pírata. 16. september 2015 11:33 Vilhjálmur hyggst leggja áfengisfrumvarpið fram á ný Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur áhyggjur af frjálsri áfengissölu óþarfar. 6. júlí 2015 07:00 Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, baunar á Bjarna Benediktsson í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Titill greinarinnar er Hvað meinar maðurinn með frelsi? en þar gerir Kári áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar að umtalsefni sínu. Bjarni Benediktsson flutti ræðu í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra og krafðist hann þar aukins frelsis á Íslandi og sagði það eitt af helstu stefnumálum flokksins. Meðal þeirra hluta sem formaðurinn nefndi þar var áfengi í verslanir. „Það er ein af grundvallarkenningum markaðsfræðinnar að eftir því sem vöru er komið fyrir á fleiri metrum af hilum í fleiri verslunum þeim mun meira seljist af henni. Þessi kenning segir okkur að ef við tökum það skref að setja áfengi í hillur í venjulegum verslunum selst meira áfengi í landinu,“ ritar Kári en þetta er valkostur sem hann kann illa við. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kári segir skoðun sína á frumvarpinu en það gerði hann einnig fyrr á árinu er hann var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar og Þorbjarnar Þórðarsonar í þættinum Hip hop og pólitík. Þá var hann að vísu að ræða um eldri útgáfu frumvarpsins en sú dagaði uppi í þinginu. Endurbætt frumvarp hefur verið lagt fram nú með fleiri meðflutningsmönnum en áður.Sjá einnig: „Ég hef drukkið mér til ósóma mjög oft“ „Síðan er það allt önnur spurning og gömul hvernig Alþingi treysti fólkinu í landinu til þess að umgangast þessa vöru sem formaðurinn vill nú flytja inn í venjulegar verslanir.“ Kári bendir í næstu línum á að löggjafinn hefur hingað til aldrei treyst fólki sem neytt hefur víns. Því er til að mynda annað að aka bifreið, fljúga flugvél, stýra bátum og vera á almannafæri. Engin önnur löglega seld vara er þeim eiginlegum gædd að löggjafinn skiptir sér af fólki eftir að það hefur neytt hennar. Kári segir að þessa stundina sé Sjálfstæðisflokkurinn rúinn fylgi og að Bjarni voni að ef áfengi endi í verslunum skili það sér í auknu fylgi flokksins. „Hann veit hins vegar að ef því verður komið í venjulegar verslanir drekka landsmenn meira. Hann veit líka að áfengisdrykkja getur svift menn ráði, rænu og annarri eðlilegri starfsemi heilans og því sé líklegra að menn kjósi Sjálfstæðisflokkinn þegar þeir eru drukknir en allsgáðir,“ skrifar Kári. „Eina vandamálið sem ég sé við þessa atkvæðasmölun formannsins er að kjörstaðir eru almannafæri,“ skrifar Kári að lokum.
Alþingi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Vill að þjóðin fái að rífa nýjar höfuðstöðvar Landsbankans Kári Stefánsson leggur til að niðurrif hússins verði framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins. 23. júlí 2015 13:43 Áfengisvíma barna væri stöðugt fréttaefni ef ekki væri fyrir samþykkt samfélagsins „Hlutlægt séð samkvæmt öllum mælikvörðum er áfengi mun skaðlegra en svona ofskynjunarsveppir,“ segir borgarfulltrúi Pírata. 16. september 2015 11:33 Vilhjálmur hyggst leggja áfengisfrumvarpið fram á ný Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur áhyggjur af frjálsri áfengissölu óþarfar. 6. júlí 2015 07:00 Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Sjá meira
Vill að þjóðin fái að rífa nýjar höfuðstöðvar Landsbankans Kári Stefánsson leggur til að niðurrif hússins verði framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins. 23. júlí 2015 13:43
Áfengisvíma barna væri stöðugt fréttaefni ef ekki væri fyrir samþykkt samfélagsins „Hlutlægt séð samkvæmt öllum mælikvörðum er áfengi mun skaðlegra en svona ofskynjunarsveppir,“ segir borgarfulltrúi Pírata. 16. september 2015 11:33
Vilhjálmur hyggst leggja áfengisfrumvarpið fram á ný Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur áhyggjur af frjálsri áfengissölu óþarfar. 6. júlí 2015 07:00
Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19