Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Ritstjórn skrifar 14. september 2015 14:30 Alexander Wang hoppaði glaður í lok sýningar. Glamour/Getty Eins og við var að búast sló Alexander Wang í gegn á 10 ára afmælinu sínu á tískuvikunni í New York um helgina. Tískuspekúlantar voru á einu máli um að fatahönnuðurinn hefði leitað aftur í ræturnar á þessum tímamótum og var þessi vorlína Wang fyrir næsta ár með sterka vísun í hans fyrstu ár sem fatahönnuður. Rendur, magabolir, silkiskyrtur í náttfatasniði og grófar keðjur. Gróf efni í bland við fín og förðun algjöru lágmarki. Skemmtileg lína sem á eflaust eftir að slá í gegn í götustískunni eftir áramót. Hér koma nokkur uppáhalds frá Alexander Wang: Glamour er að sjálfsögðu með annan fótinn á tískuvikunni í New York þar sem @alexanderwangny stal senunni um helgina Allt um það á Glamour.is #glamouriceland #alexanderwang #nyfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Sep 14, 2015 at 7:32am PDT The #AlexanderWang Spring 2016 Ready to Wear Collection. Watch the full runway show on AlexanderWang.com #AWS16 #instashoot A video posted by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Sep 13, 2015 at 4:00pm PDT Glamour Tíska Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour
Eins og við var að búast sló Alexander Wang í gegn á 10 ára afmælinu sínu á tískuvikunni í New York um helgina. Tískuspekúlantar voru á einu máli um að fatahönnuðurinn hefði leitað aftur í ræturnar á þessum tímamótum og var þessi vorlína Wang fyrir næsta ár með sterka vísun í hans fyrstu ár sem fatahönnuður. Rendur, magabolir, silkiskyrtur í náttfatasniði og grófar keðjur. Gróf efni í bland við fín og förðun algjöru lágmarki. Skemmtileg lína sem á eflaust eftir að slá í gegn í götustískunni eftir áramót. Hér koma nokkur uppáhalds frá Alexander Wang: Glamour er að sjálfsögðu með annan fótinn á tískuvikunni í New York þar sem @alexanderwangny stal senunni um helgina Allt um það á Glamour.is #glamouriceland #alexanderwang #nyfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Sep 14, 2015 at 7:32am PDT The #AlexanderWang Spring 2016 Ready to Wear Collection. Watch the full runway show on AlexanderWang.com #AWS16 #instashoot A video posted by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Sep 13, 2015 at 4:00pm PDT
Glamour Tíska Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour