Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Ritstjórn skrifar 14. september 2015 14:00 Svakalegt andlitsskraut. Glamour/Getty Tískuhúsið Givenchy með Riccardo Tisci í fararbroddi þreytti frumraun sína á tískuvikunni í New York um helgina. Óhætt er að segja að sýningin hafi slegið í gegn og var fremsta röðin í stjörnumprýdd. Sýningin var að hluti til utandyra þar sem New York borg naut sín vel í takt við falleg klæði. Línan var kvenleg þar sem silki, blúnda, perlur og bróderingar voru í lykilhlutverki. Víðar skálmar við þrönga toppa og kjólar sem munu sóma sér vel á rauða dreglinum. Andlitsskrautið sem stal senunni í byrjun árs hjá franska tískuhúsinu lét sig ekki vanta í ár á pöllunum. Hér kemur brot af því besta frá Givenchy: Glamour/GettyKendall Jenner Discover @riccardotisci17 with @iosonomariacarlaboscono, @angelcandices, @greta_varlese, @vanessa_moody, @isisbataglia, @Katlin_aas, @krisforreal, @leilss4reals & Iris Strubegger at the #Givenchy Spring Summer 16 Show in New York #Love #GRTnyc17 #Gang #nyfw A photo posted by GIVENCHY (@givenchyofficial) on Sep 12, 2015 at 11:59am PDT Glamour Tíska Mest lesið Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kynlíf á túr Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour
Tískuhúsið Givenchy með Riccardo Tisci í fararbroddi þreytti frumraun sína á tískuvikunni í New York um helgina. Óhætt er að segja að sýningin hafi slegið í gegn og var fremsta röðin í stjörnumprýdd. Sýningin var að hluti til utandyra þar sem New York borg naut sín vel í takt við falleg klæði. Línan var kvenleg þar sem silki, blúnda, perlur og bróderingar voru í lykilhlutverki. Víðar skálmar við þrönga toppa og kjólar sem munu sóma sér vel á rauða dreglinum. Andlitsskrautið sem stal senunni í byrjun árs hjá franska tískuhúsinu lét sig ekki vanta í ár á pöllunum. Hér kemur brot af því besta frá Givenchy: Glamour/GettyKendall Jenner Discover @riccardotisci17 with @iosonomariacarlaboscono, @angelcandices, @greta_varlese, @vanessa_moody, @isisbataglia, @Katlin_aas, @krisforreal, @leilss4reals & Iris Strubegger at the #Givenchy Spring Summer 16 Show in New York #Love #GRTnyc17 #Gang #nyfw A photo posted by GIVENCHY (@givenchyofficial) on Sep 12, 2015 at 11:59am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kynlíf á túr Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour