Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour