Framsóknarmaður fjarri fjárlagaumræðu til að elta fé Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. september 2015 16:30 Höskuldur Þórhallsson vísir/vilhelm Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ekki á þingfundi sem stendur þar sem hann er staddur í leitum í Grýtubakkahreppi. Höskuldur birtir mynd af sér á Facebook-síðu sinni þess efnis. Á sama tíma standa yfir umræður í þinginu um fjárlög. Þeir þingmenn sem skráðir eru á fjarvistarlista þingsins eru Róbert Marshall og Ögmundur Jónasson. Á fjarvistarskrána eru þeir þingmenn skráðir sem munu engan þátt taka í þingfundum sem fram fara þann daginn. „Ég vissi af því gær að hann væri á leið í leitir en ég þekki ekki ástæður þess að hann er ekki á fjarvistarskránni,“ segir Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins „Menn skrá sig á fjarvistarskrána ef það er fyrirséð að þeir muni ekki mæta á þingfundinn þann daginn,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, í samtali við Vísi. Hann segir að það sé ekki síst til þess að aðrir þingmenn geti séð hvort viðkomandi verður á fundinum þann daginn. „Það er í eðli starfsins, þingmennskunnar, að það fer ekki eingöngu fram inn í þingsalnum. Menn geta verið á þingfundi eða nefndafundi fyrir hádegi en þurft að mæta á annan fund annars staðar eftir hádegi. Síðan verða þingmenn að meta sjálfir hvaða fundir ganga fyrir.“ Aðspurður segir Helgi að það séu engin viðurlög við því að skrá ekki fjarvist. „Þingmenn verða að eiga það við sína samvisku. Við fylgjumst ekki sérstaklega með því en komum oft á framfæri ábendingum þegar við vitum um fyrirhugða fjarvist, til að mynda utanlandsför.“ Ekki náðist í Höskuld við vinnslu fréttarinnar. Alþingi Tengdar fréttir Fjárlagaumræðan: Forsætisráðherra í útlöndum að halda upp á afmæli konunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er ekki viðstaddur 2. umræðu fjárlaga sem fram hefur farið á Alþingi í dag og í kvöld. 10. desember 2014 21:20 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ekki á þingfundi sem stendur þar sem hann er staddur í leitum í Grýtubakkahreppi. Höskuldur birtir mynd af sér á Facebook-síðu sinni þess efnis. Á sama tíma standa yfir umræður í þinginu um fjárlög. Þeir þingmenn sem skráðir eru á fjarvistarlista þingsins eru Róbert Marshall og Ögmundur Jónasson. Á fjarvistarskrána eru þeir þingmenn skráðir sem munu engan þátt taka í þingfundum sem fram fara þann daginn. „Ég vissi af því gær að hann væri á leið í leitir en ég þekki ekki ástæður þess að hann er ekki á fjarvistarskránni,“ segir Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins „Menn skrá sig á fjarvistarskrána ef það er fyrirséð að þeir muni ekki mæta á þingfundinn þann daginn,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, í samtali við Vísi. Hann segir að það sé ekki síst til þess að aðrir þingmenn geti séð hvort viðkomandi verður á fundinum þann daginn. „Það er í eðli starfsins, þingmennskunnar, að það fer ekki eingöngu fram inn í þingsalnum. Menn geta verið á þingfundi eða nefndafundi fyrir hádegi en þurft að mæta á annan fund annars staðar eftir hádegi. Síðan verða þingmenn að meta sjálfir hvaða fundir ganga fyrir.“ Aðspurður segir Helgi að það séu engin viðurlög við því að skrá ekki fjarvist. „Þingmenn verða að eiga það við sína samvisku. Við fylgjumst ekki sérstaklega með því en komum oft á framfæri ábendingum þegar við vitum um fyrirhugða fjarvist, til að mynda utanlandsför.“ Ekki náðist í Höskuld við vinnslu fréttarinnar.
Alþingi Tengdar fréttir Fjárlagaumræðan: Forsætisráðherra í útlöndum að halda upp á afmæli konunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er ekki viðstaddur 2. umræðu fjárlaga sem fram hefur farið á Alþingi í dag og í kvöld. 10. desember 2014 21:20 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Fjárlagaumræðan: Forsætisráðherra í útlöndum að halda upp á afmæli konunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er ekki viðstaddur 2. umræðu fjárlaga sem fram hefur farið á Alþingi í dag og í kvöld. 10. desember 2014 21:20