Fiski Tacos að hætti Evu Laufeyjar 10. september 2015 23:39 VISIR.IS/SKJÁSKOT Fiski Tacos með mangósalsa og bragðmikilli sósuUppskriftin er afar einföld. Byrjið á því að útbúa meðlætið og í lokin er orly deigið útbúið og fiskurinn djúpsteiktur. Þið getið notað hvaða fisk sem þið viljið í þennan rétt, prófið ykkur endilega áfram. Bragðmikil Chipotle sósa 150 ml sýrður rjómi3 msk majónes2 hvítlauksrif½ tsk paprikukryddsalt og nýmalaður2 – 3 msk Chipotle salsa (magnið fer eftir smekk)1 msk sítrónusafiAðferð: Setjið allt í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en þið berið hana fram.Mangósalsa1 mangó3 tómatar½ rauð paprika1/2 rauðlaukurhandfylli kóríanderjalepenos, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparsmá ólífuolíasafinn úr 1 límónu Aðferð: Skerið allt hráefnið mjög smátt, blandið öllu saman í skál og bætið vökvanum við. Kryddið til með salti og pipar. Kælið í smástund áður en þið berið fram með fiskinumDjúpsteiktur fiskur200 ml hveiti200 ml bjórsalt og nýmalaður pipar500 g ýsa, skorin í bita Aðferð: Hrærið saman hveiti, bjór, salti og pipar í skál. Skerið fiskinn í bita og dýfið ofan í deigið. Hitið olíu í stórum potti, athugið að nota olíu sem þolir djúpsteikingu. Þið getið athugað hvort olían sé tilbúin með því að setja smávegis af deiginu út í og ef deigið flýtur upp er hún tilbúin. Setjið nokkra bita ofan í pottinn og djúpsteikið í nokkrar mínútur, gott er að snúa bitunum við að minnsta kosti einu sinni. Þegar fiskurinn er orðinn gullinbrúnn er hann tilbúinn og veiddur upp úr pottinum, setjið á eldhúspappír og kryddið til með salti og pipar. Berið fiskinn fram með tortilla kökum, Chipotle sósu og mangó salsa. Eva Laufey Sjávarréttir Taco Uppskriftir Tengdar fréttir Eva Laufey kennir þeim sem ekkert kann Banana- og bláberjaboost Sindra fær uppfærslu. 24. ágúst 2015 20:58 Ítölsk eggjakaka með klettasalati og nýrifnum Parmesan Um helgar þegar við höfum meiri tíma þá er upplagt að skella í eina ljúffenga eggjaköku með blaðlauk, kartöflum og grilluðum paprikum. Fyrirhafnarlítill og einstaklega bragðgóður morgunverður. 5. september 2015 14:06 Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. 28. ágúst 2015 22:31 Himnesk Nutella ostakaka Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 5. september 2015 13:28 Brakandi ferskt Sesar salat með hvítlauksdressingu Sesar salat er vinsælt víða um heim og það er ekki að ástæðulausu. Þetta salat er afar ljúffengt og sameinar það sem mörgum þykir afar gott, beikon, kjúkling, parmesan og góða dressingu... 4. september 2015 10:09 Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00 Morgunmatur í krukku Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða. 5. september 2015 14:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Fiski Tacos með mangósalsa og bragðmikilli sósuUppskriftin er afar einföld. Byrjið á því að útbúa meðlætið og í lokin er orly deigið útbúið og fiskurinn djúpsteiktur. Þið getið notað hvaða fisk sem þið viljið í þennan rétt, prófið ykkur endilega áfram. Bragðmikil Chipotle sósa 150 ml sýrður rjómi3 msk majónes2 hvítlauksrif½ tsk paprikukryddsalt og nýmalaður2 – 3 msk Chipotle salsa (magnið fer eftir smekk)1 msk sítrónusafiAðferð: Setjið allt í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en þið berið hana fram.Mangósalsa1 mangó3 tómatar½ rauð paprika1/2 rauðlaukurhandfylli kóríanderjalepenos, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparsmá ólífuolíasafinn úr 1 límónu Aðferð: Skerið allt hráefnið mjög smátt, blandið öllu saman í skál og bætið vökvanum við. Kryddið til með salti og pipar. Kælið í smástund áður en þið berið fram með fiskinumDjúpsteiktur fiskur200 ml hveiti200 ml bjórsalt og nýmalaður pipar500 g ýsa, skorin í bita Aðferð: Hrærið saman hveiti, bjór, salti og pipar í skál. Skerið fiskinn í bita og dýfið ofan í deigið. Hitið olíu í stórum potti, athugið að nota olíu sem þolir djúpsteikingu. Þið getið athugað hvort olían sé tilbúin með því að setja smávegis af deiginu út í og ef deigið flýtur upp er hún tilbúin. Setjið nokkra bita ofan í pottinn og djúpsteikið í nokkrar mínútur, gott er að snúa bitunum við að minnsta kosti einu sinni. Þegar fiskurinn er orðinn gullinbrúnn er hann tilbúinn og veiddur upp úr pottinum, setjið á eldhúspappír og kryddið til með salti og pipar. Berið fiskinn fram með tortilla kökum, Chipotle sósu og mangó salsa.
Eva Laufey Sjávarréttir Taco Uppskriftir Tengdar fréttir Eva Laufey kennir þeim sem ekkert kann Banana- og bláberjaboost Sindra fær uppfærslu. 24. ágúst 2015 20:58 Ítölsk eggjakaka með klettasalati og nýrifnum Parmesan Um helgar þegar við höfum meiri tíma þá er upplagt að skella í eina ljúffenga eggjaköku með blaðlauk, kartöflum og grilluðum paprikum. Fyrirhafnarlítill og einstaklega bragðgóður morgunverður. 5. september 2015 14:06 Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. 28. ágúst 2015 22:31 Himnesk Nutella ostakaka Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 5. september 2015 13:28 Brakandi ferskt Sesar salat með hvítlauksdressingu Sesar salat er vinsælt víða um heim og það er ekki að ástæðulausu. Þetta salat er afar ljúffengt og sameinar það sem mörgum þykir afar gott, beikon, kjúkling, parmesan og góða dressingu... 4. september 2015 10:09 Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00 Morgunmatur í krukku Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða. 5. september 2015 14:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Eva Laufey kennir þeim sem ekkert kann Banana- og bláberjaboost Sindra fær uppfærslu. 24. ágúst 2015 20:58
Ítölsk eggjakaka með klettasalati og nýrifnum Parmesan Um helgar þegar við höfum meiri tíma þá er upplagt að skella í eina ljúffenga eggjaköku með blaðlauk, kartöflum og grilluðum paprikum. Fyrirhafnarlítill og einstaklega bragðgóður morgunverður. 5. september 2015 14:06
Haustsúpa sem yljar Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði. 28. ágúst 2015 22:31
Himnesk Nutella ostakaka Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 5. september 2015 13:28
Brakandi ferskt Sesar salat með hvítlauksdressingu Sesar salat er vinsælt víða um heim og það er ekki að ástæðulausu. Þetta salat er afar ljúffengt og sameinar það sem mörgum þykir afar gott, beikon, kjúkling, parmesan og góða dressingu... 4. september 2015 10:09
Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00
Morgunmatur í krukku Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða. 5. september 2015 14:00