Kristján um spark Viktors Bjarka: Þetta er bara ofbeldi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2015 14:25 Víkingur og Fylkir áttust við í 21. og næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í gær. Hvorugt liðið hafði að neinu að keppa og leikurinn var í daufari kantinum og lyktaði með markalausu jafntefli. Þótt mörkin hafi vantað var nóg um tæklingar og pústra í leiknum og að sérfræðinga Pepsi-markanna, Hjartar Hjartarson og Kristjáns Guðmundssonar, hefði Viktor Bjarki Arnarsson, leikmaður Víkings, átt að fjúka af velli þegar hann virtist sparka viljandi í Fylkismanninn Ragnar Braga Sveinsson. „Ragnar Bragi virðist fella Viktor Bjarka en þetta hér er alltaf rautt spjald,“ sagði Hjörtur um spark Viktors Bjarka. Kristján tók í sama streng. „Þetta er bara ofbeldi á knattspyrnuvellinum. Þetta er vont og æsir Fylkismennina og þjálfarann örugglega upp að sjá svona meðferð á leikmanni sínum,“ sagði Kristján og vísaði til þess að Hermanni Hreiðarssyni, þjálfara Fylkis, var vísað af velli í hálfleiknum fyrir mótmæli. Þetta var í annað sinn í sumar sem Hermann er rekinn af velli en hann tók við Fylkisliðinu um mitt sumar af Ásmundi Arnarssyni.Atvikið og umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Fleiri fréttir Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Sjá meira
Víkingur og Fylkir áttust við í 21. og næstsíðustu umferð Pepsi-deildar karla í gær. Hvorugt liðið hafði að neinu að keppa og leikurinn var í daufari kantinum og lyktaði með markalausu jafntefli. Þótt mörkin hafi vantað var nóg um tæklingar og pústra í leiknum og að sérfræðinga Pepsi-markanna, Hjartar Hjartarson og Kristjáns Guðmundssonar, hefði Viktor Bjarki Arnarsson, leikmaður Víkings, átt að fjúka af velli þegar hann virtist sparka viljandi í Fylkismanninn Ragnar Braga Sveinsson. „Ragnar Bragi virðist fella Viktor Bjarka en þetta hér er alltaf rautt spjald,“ sagði Hjörtur um spark Viktors Bjarka. Kristján tók í sama streng. „Þetta er bara ofbeldi á knattspyrnuvellinum. Þetta er vont og æsir Fylkismennina og þjálfarann örugglega upp að sjá svona meðferð á leikmanni sínum,“ sagði Kristján og vísaði til þess að Hermanni Hreiðarssyni, þjálfara Fylkis, var vísað af velli í hálfleiknum fyrir mótmæli. Þetta var í annað sinn í sumar sem Hermann er rekinn af velli en hann tók við Fylkisliðinu um mitt sumar af Ásmundi Arnarssyni.Atvikið og umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Fleiri fréttir Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Sjá meira