Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. september 2015 12:00 Hamilton fagnar góðri keppni. Vísir/Getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Það er frábært að koma og jafna Ayrton. Ég elskaði að horfa á hann keyra hérna. Ég hefði ekki getað þetta án liðsins og ég vil þaka því fyrir,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Lewis náði betri ræsingu, það var gott að geta barist til baka. Fjórða sæti hefði ekki verið ásættanlegt í dag. Eftir allt sem á undan var gengið var annað sæti það besta sem ég gat náð,“ sagði Nico Rosberg á verðlaunapallinum. „Gaman að vera hér, því miður fæ ég ekki stóra bikarinn hér í dag. Ferrari er á réttri leið, við erum betri en fólk hélt við yrðum í upphafi tímabilsins,“ sagði Sebastian Vettel á verðlaunapallinum. „Mér er létt, það voru talsvert erfitt fyrir Lewis að klára keppnina. Víbringur í dekkjum var að valda vandræðum,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes.Fernando Alonso var ekki kátur með aflið frá Honda vélinni í dag.Vísir/GettyAthygli hefur vakið að Mercedes bílarnir voru afar lítið sýnilegir í dag. Samsæriskenningarnar eru á sveimi um að Bernie Ecclestone, eigandi sjónvarpsréttarins af Formúlu 1 sé fúll út í Mercedes. Mercedes vill ekki skaffa Red Bull vélar á næsta ári. Svo virðist sem Ecclestone taki hótun Red Bull um að hætta í Formúlu 1, alvarlega. „Það er þreytandi að tapa sætum á miðjum beinum kafla, ekki einu sinni á bremsusvæðinu. Já við munum vera þeir einu sem geta ógnað Mercedes í náinni framtíð,“ sagði Fernando Alonso sem var á suðupunkti alla keppnina. Hann heldur áfram andliti út á við en 11. sæti fyrir tvöfalda heimsmeistarann er ekki gott hjá goðsagnakennda McLaren-Honda liðinu. „Fernando þurfti ekki að láta heyra í sér hér. Það er mikið af mikilvægu fólki hér í dag. Við erum á heimavelli Honda og með forseta Honda á svæðinu ásamt fleirum. Þetta voru ekki uppbyggjandi ummæli en það er ekki ástæða til að verða reiður yfir þessu. Við munum ná árangri. Jenson (Button) gerði tveggja ára samning í fyrra sem er enn í gildi og það er ekki flóknara en það. Jenson og Fernando eru samningsbundnir McLaren og verða þar á næsta ári,“ sagði Ron Dennis, framkvæmdastjóri McLaren. Hann slær þar með á orðróm um að Button ætli að fara annað. Líklega er Button þó enn kleift að hætta alveg að keppa í Formúlu 1. „Þetta var það besta sem við gátum gert í dag miðað við hvar við byrjuðum. Við erum á réttri leið og að ná stöðugum framförum,“ sagði Kimi Raikkonen á Ferrari sem endaði fjórði í dag.Hér fyrir neðan má finna úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Nico Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í Japan, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams var þriðji. 26. september 2015 06:48 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Það er frábært að koma og jafna Ayrton. Ég elskaði að horfa á hann keyra hérna. Ég hefði ekki getað þetta án liðsins og ég vil þaka því fyrir,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Lewis náði betri ræsingu, það var gott að geta barist til baka. Fjórða sæti hefði ekki verið ásættanlegt í dag. Eftir allt sem á undan var gengið var annað sæti það besta sem ég gat náð,“ sagði Nico Rosberg á verðlaunapallinum. „Gaman að vera hér, því miður fæ ég ekki stóra bikarinn hér í dag. Ferrari er á réttri leið, við erum betri en fólk hélt við yrðum í upphafi tímabilsins,“ sagði Sebastian Vettel á verðlaunapallinum. „Mér er létt, það voru talsvert erfitt fyrir Lewis að klára keppnina. Víbringur í dekkjum var að valda vandræðum,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes.Fernando Alonso var ekki kátur með aflið frá Honda vélinni í dag.Vísir/GettyAthygli hefur vakið að Mercedes bílarnir voru afar lítið sýnilegir í dag. Samsæriskenningarnar eru á sveimi um að Bernie Ecclestone, eigandi sjónvarpsréttarins af Formúlu 1 sé fúll út í Mercedes. Mercedes vill ekki skaffa Red Bull vélar á næsta ári. Svo virðist sem Ecclestone taki hótun Red Bull um að hætta í Formúlu 1, alvarlega. „Það er þreytandi að tapa sætum á miðjum beinum kafla, ekki einu sinni á bremsusvæðinu. Já við munum vera þeir einu sem geta ógnað Mercedes í náinni framtíð,“ sagði Fernando Alonso sem var á suðupunkti alla keppnina. Hann heldur áfram andliti út á við en 11. sæti fyrir tvöfalda heimsmeistarann er ekki gott hjá goðsagnakennda McLaren-Honda liðinu. „Fernando þurfti ekki að láta heyra í sér hér. Það er mikið af mikilvægu fólki hér í dag. Við erum á heimavelli Honda og með forseta Honda á svæðinu ásamt fleirum. Þetta voru ekki uppbyggjandi ummæli en það er ekki ástæða til að verða reiður yfir þessu. Við munum ná árangri. Jenson (Button) gerði tveggja ára samning í fyrra sem er enn í gildi og það er ekki flóknara en það. Jenson og Fernando eru samningsbundnir McLaren og verða þar á næsta ári,“ sagði Ron Dennis, framkvæmdastjóri McLaren. Hann slær þar með á orðróm um að Button ætli að fara annað. Líklega er Button þó enn kleift að hætta alveg að keppa í Formúlu 1. „Þetta var það besta sem við gátum gert í dag miðað við hvar við byrjuðum. Við erum á réttri leið og að ná stöðugum framförum,“ sagði Kimi Raikkonen á Ferrari sem endaði fjórði í dag.Hér fyrir neðan má finna úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Nico Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í Japan, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams var þriðji. 26. september 2015 06:48 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20
Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00
Nico Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í Japan, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams var þriðji. 26. september 2015 06:48
Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15