Carlos Sainz og Daniil Kvyat fljótastir á æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. september 2015 22:15 Carlos Sainz var fljótastur í rigningunni. Vísir/Getty Carlos Sainz á Toro Rosso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat varð annar á Red Bull á fyrri æfingunni og fljótastur á seinni æfingunni. Mikil bleyta var á brautinni og það hafði áhrif á akstur á æfingunni. Einungis 12 af 20 ökumönnum settu tíma. Allir ökumenn fóru þó út á brautina til að finna rétta uppstillingu fyrir bíla sína. Williams mennirnir Felipe Massa og Valtteri Bottas lentu báðir í darraðardans þegar þeir fóru út á milliregndekkjum, fyrstir allra. Lotus liðið ók ekki mikið á æfingunni enda ekki mikið af varahlutum til á lagernum.Daniil Kvyat fann gott grip þrátt fyrir bleytuna.Vísir/GettyKvyat var 0,023 sekúndum á undan Nico Rosberg á Mercedes á seinni æfingunni. Lewis Hamilton varð þriðji, einnig á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull varð fjórði. Flestir ökumenn héldu sig inn í bílskúr þegar fór að rigna aftur á seinni æfingunni. Bottas fór til dæmis ekkert út á brautina á seinni æfingunni. Svar við stóru spurningu helgarinnar fæst ekki fyrr en í fyrramálið á þriðju æfingunni sem á að fara fram í þurru samkvæmt veðurspá. Sú spurning er hvort martraðir Mercedes liðsins frá því í Singapúr haldi áfram eða ekki. Liðið átti sína verstu keppni síðan nýju vélareglurnar tóku gildi í ársbyrjun 2014. Þriðja æfingin fer fram klukkan 3:00 í nótt og er í beinni á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 5:50 í fyrramálið, einnig á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun, auðvitað á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar. þau uppfærast eftir því sem helgin líður. Formúla Tengdar fréttir Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30 Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Carlos Sainz á Toro Rosso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat varð annar á Red Bull á fyrri æfingunni og fljótastur á seinni æfingunni. Mikil bleyta var á brautinni og það hafði áhrif á akstur á æfingunni. Einungis 12 af 20 ökumönnum settu tíma. Allir ökumenn fóru þó út á brautina til að finna rétta uppstillingu fyrir bíla sína. Williams mennirnir Felipe Massa og Valtteri Bottas lentu báðir í darraðardans þegar þeir fóru út á milliregndekkjum, fyrstir allra. Lotus liðið ók ekki mikið á æfingunni enda ekki mikið af varahlutum til á lagernum.Daniil Kvyat fann gott grip þrátt fyrir bleytuna.Vísir/GettyKvyat var 0,023 sekúndum á undan Nico Rosberg á Mercedes á seinni æfingunni. Lewis Hamilton varð þriðji, einnig á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull varð fjórði. Flestir ökumenn héldu sig inn í bílskúr þegar fór að rigna aftur á seinni æfingunni. Bottas fór til dæmis ekkert út á brautina á seinni æfingunni. Svar við stóru spurningu helgarinnar fæst ekki fyrr en í fyrramálið á þriðju æfingunni sem á að fara fram í þurru samkvæmt veðurspá. Sú spurning er hvort martraðir Mercedes liðsins frá því í Singapúr haldi áfram eða ekki. Liðið átti sína verstu keppni síðan nýju vélareglurnar tóku gildi í ársbyrjun 2014. Þriðja æfingin fer fram klukkan 3:00 í nótt og er í beinni á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 5:50 í fyrramálið, einnig á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun, auðvitað á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar. þau uppfærast eftir því sem helgin líður.
Formúla Tengdar fréttir Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30 Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00
Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59
Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30
Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45