Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour