Lewandowski vantar eitt mark í markamet Healy Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. október 2015 14:00 Vísir/Getty Pólverjanum Robert Lewandowski vantar aðeins eitt mark til viðbótar til að jafna markamet Norður-Írans David Healy í undankeppni EM. Healy skoraði þrettán mörk í undankeppni EM 2008 en Lewandowski er kominn með tólf mörk eftir að hann skoraði bæði mörk Póllands í 2-2 jafntefli gegn Skotlandi í gær. Lewandowski, sem leikur með Bayern München í Þýskalandi, hefur verið magnaður að undanförnu og er nú kominn með fjórtán mörk í síðustu fimm leikjum sínum með félagsliði sínu og landsliði. Hann er langmarkahæsti leikmaður núvernadi undankeppni en næstur kemur Þjóðverjinn Thomas Müller með átta mörk. Pólland mætir Írlandi í Varsjá á sunnudag og fær þá Lewandowski tækifæri til að jafna metið og bæta það.Flest mörk í undankeppni EM: 13 David Healy, Norður-Írlandi (2008) 12 Robert Lewandowski, Póllandi (2016) Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (2012) Davor Šuker, Króatíu (1996) 11 Raúl González, Spáni (2000) Toni Polster, Austurríki (1996) Ole Madsen, Danmörku (1964) 10 Eduardo, Króatíu (2008) Hristo Stoichkov, Búlgaríu (1996) Darko Pancev, Makedóníu (1992) EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30. september 2015 09:30 Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15 Lewandowski getur ekki hætt að skora Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann auðveldan sigur á Mainz 3-0. 26. september 2015 16:41 Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23. september 2015 10:00 Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22. september 2015 19:49 Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. 4. október 2015 17:15 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
Pólverjanum Robert Lewandowski vantar aðeins eitt mark til viðbótar til að jafna markamet Norður-Írans David Healy í undankeppni EM. Healy skoraði þrettán mörk í undankeppni EM 2008 en Lewandowski er kominn með tólf mörk eftir að hann skoraði bæði mörk Póllands í 2-2 jafntefli gegn Skotlandi í gær. Lewandowski, sem leikur með Bayern München í Þýskalandi, hefur verið magnaður að undanförnu og er nú kominn með fjórtán mörk í síðustu fimm leikjum sínum með félagsliði sínu og landsliði. Hann er langmarkahæsti leikmaður núvernadi undankeppni en næstur kemur Þjóðverjinn Thomas Müller með átta mörk. Pólland mætir Írlandi í Varsjá á sunnudag og fær þá Lewandowski tækifæri til að jafna metið og bæta það.Flest mörk í undankeppni EM: 13 David Healy, Norður-Írlandi (2008) 12 Robert Lewandowski, Póllandi (2016) Klaas-Jan Huntelaar, Hollandi (2012) Davor Šuker, Króatíu (1996) 11 Raúl González, Spáni (2000) Toni Polster, Austurríki (1996) Ole Madsen, Danmörku (1964) 10 Eduardo, Króatíu (2008) Hristo Stoichkov, Búlgaríu (1996) Darko Pancev, Makedóníu (1992)
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30. september 2015 09:30 Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15 Lewandowski getur ekki hætt að skora Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann auðveldan sigur á Mainz 3-0. 26. september 2015 16:41 Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23. september 2015 10:00 Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22. september 2015 19:49 Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. 4. október 2015 17:15 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. 30. september 2015 09:30
Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15
Lewandowski getur ekki hætt að skora Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann auðveldan sigur á Mainz 3-0. 26. september 2015 16:41
Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23. september 2015 10:00
Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22. september 2015 19:49
Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. 4. október 2015 17:15