Pepsi-deild karla lauk sem kunnugt er á laugardaginn þegar lokaumferðin fór fram.
Líkt og alltaf í sumar var farið yfir umferðina í Pepsi-mörkunum en eftir þennan lokaþátt á laugardaginn var sérstakur uppgjörsþáttur þar sem Pepsi-deildin 2015 var gerð upp með pompi og prakt.
Í þessum uppgjörsþætti var m.a. farið yfir bestu markvörslur ársins en þær má sjá í spilaranum hér að ofan.
