Eric “Eazy” Wise með Grindavík í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2015 10:45 Eric Wise. Vísir/Getty Grindvíkingar hafa fundið nýjan bandarískan leikmann fyrir tímabilið í Dominos-deild karla í körfubolta en karfan.is sagði fyrst frá því að Grindavík hafi samið við Eric Wise. Eric Wise leysir af Hector Harold sem fékk aðeins að spila með Grindavíkurliðinu á undirbúningstímabilinu. Þetta var annað árið í röð sem Grindavík skiptir um bandarískan leikmann áður en Dominos-deildin fer af stað en Brendon Roberson var látinn fara á sama tíma í fyrra. Eric Wise er 25 ára gamall, 198 sentímetrar á hæð og var 108 kíló á þyngd á háskólaárunum sínum. Hann hefur spilað á Filippseyjum, í Ísrael og í Belgíu síðan að hann kláraði háskólaferil sinn árið 2013. Eric Wise lék síðast með Spirou Charleroi í Belgíu þar sem hann var með 6,6 stig og 4,1 frákast að meðaltali á 20,3 mínútum í leik. Faðir hans, Francois Wise, var farsæll körfuboltamaður, sérstaklega á Filippseyjum þar sem hann var goðsögn, kallaður The Hulk, og skoraði 36,7 stig og tók 15,0 fráköst að meðaltali í leik. Sonur hans fékk ekki The Hulk nafnið heldur er hann kallaður Eazy. Hann lítur á sjálfan sig sem lítinn framherja en getur hiklaust skilað stöðu kraftframherja í íslensku deildinni. Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan þá er þetta stór og mikill strákur sem hefur góðar hreyfingar undir körfunni. Hann lék í þrjú ár með háskólaliði UC Irvine en skipti síðan yfir í University of Southern California þar sem hann var með 11,9 stig og 5,7 fráköst að meðaltali á síðasta ári sínu. Dominos-deild karla Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Sjá meira
Grindvíkingar hafa fundið nýjan bandarískan leikmann fyrir tímabilið í Dominos-deild karla í körfubolta en karfan.is sagði fyrst frá því að Grindavík hafi samið við Eric Wise. Eric Wise leysir af Hector Harold sem fékk aðeins að spila með Grindavíkurliðinu á undirbúningstímabilinu. Þetta var annað árið í röð sem Grindavík skiptir um bandarískan leikmann áður en Dominos-deildin fer af stað en Brendon Roberson var látinn fara á sama tíma í fyrra. Eric Wise er 25 ára gamall, 198 sentímetrar á hæð og var 108 kíló á þyngd á háskólaárunum sínum. Hann hefur spilað á Filippseyjum, í Ísrael og í Belgíu síðan að hann kláraði háskólaferil sinn árið 2013. Eric Wise lék síðast með Spirou Charleroi í Belgíu þar sem hann var með 6,6 stig og 4,1 frákast að meðaltali á 20,3 mínútum í leik. Faðir hans, Francois Wise, var farsæll körfuboltamaður, sérstaklega á Filippseyjum þar sem hann var goðsögn, kallaður The Hulk, og skoraði 36,7 stig og tók 15,0 fráköst að meðaltali í leik. Sonur hans fékk ekki The Hulk nafnið heldur er hann kallaður Eazy. Hann lítur á sjálfan sig sem lítinn framherja en getur hiklaust skilað stöðu kraftframherja í íslensku deildinni. Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan þá er þetta stór og mikill strákur sem hefur góðar hreyfingar undir körfunni. Hann lék í þrjú ár með háskólaliði UC Irvine en skipti síðan yfir í University of Southern California þar sem hann var með 11,9 stig og 5,7 fráköst að meðaltali á síðasta ári sínu.
Dominos-deild karla Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga