Sem kunnugt er lauk Pepsi-deild karla á laugardaginn þegar lokaumferðin fór fram.
Líkt og alltaf í sumar var farið yfir umferðina í Pepsi-mörkunum en eftir þennan lokaþátt á laugardaginn var sérstakur uppgjörsþáttur þar sem Pepsi-deildin 2015 var gerð upp með pompi og prakt.
Í þessum uppgjörsþætti voru eftirminnilegustu ummæli sumarsins m.a. rifjuð upp en fyrri hluta þeirra má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ummæli ársins, fyrri hluti | Myndband
Mest lesið




„Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“
Íslenski boltinn

„Við vorum mjög sigurvissar“
Körfubolti


Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni
Íslenski boltinn

Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann
Íslenski boltinn

Real Madríd í vænlegri stöðu
Fótbolti

Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“
Íslenski boltinn