Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. október 2015 22:45 Rosberg ætlar að ná Hamilton. Vísir/getty Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. Hamilton jók bilið um sjö stig í Japan. Nú þegar fimm keppnir eru eftir er Hamilton á toppnum með 48 stiga forskot á Rosberg. Sem er næstum tvær unnar keppnir. Rosberg heldur því fram að baráttan sé hafin. „Þegar ég kom heim frá Japan, gat ég einblínt á jákvæðu hliðar helgarinnar á Suzuka, ráspóll, framúraksturinn á (Valtteri) Bottas og að hafa hraðan til að komast fram úr (Sebastian) Vettel í kringum þjónustuhlé,“ sagði Rosberg. „Ég ætla ekki að gefast upp á baráttunni um titilinn og grimmdin sem ég sýndi við framúrakstur á Suzuka sýndi það,“ bætti Rosberg við. Á sama tímapunkti í fyrra var Rosberg þremur stigum á eftir Hamilton en verkefnið sem framundan er hræðir Rosberg ekki. „Það eru fimm keppnir eftir og bilið í Lewis er frekar mikið, en hvað mig varðar er baráttunni hvergi nærri lokið,“ sagði Rosberg. Keppni í Formúlu 1 heldur áfram í Rússlandi um næstu helgi. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00 Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 4. október 2015 10:00 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. Hamilton jók bilið um sjö stig í Japan. Nú þegar fimm keppnir eru eftir er Hamilton á toppnum með 48 stiga forskot á Rosberg. Sem er næstum tvær unnar keppnir. Rosberg heldur því fram að baráttan sé hafin. „Þegar ég kom heim frá Japan, gat ég einblínt á jákvæðu hliðar helgarinnar á Suzuka, ráspóll, framúraksturinn á (Valtteri) Bottas og að hafa hraðan til að komast fram úr (Sebastian) Vettel í kringum þjónustuhlé,“ sagði Rosberg. „Ég ætla ekki að gefast upp á baráttunni um titilinn og grimmdin sem ég sýndi við framúrakstur á Suzuka sýndi það,“ bætti Rosberg við. Á sama tímapunkti í fyrra var Rosberg þremur stigum á eftir Hamilton en verkefnið sem framundan er hræðir Rosberg ekki. „Það eru fimm keppnir eftir og bilið í Lewis er frekar mikið, en hvað mig varðar er baráttunni hvergi nærri lokið,“ sagði Rosberg. Keppni í Formúlu 1 heldur áfram í Rússlandi um næstu helgi.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00 Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 4. október 2015 10:00 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20
Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00
Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00
Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 4. október 2015 10:00
Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00