Tískuvikan í París fer fram þessa dagana og því hátíð fyrir tískuunnendur að fylgast með því sem fram fer á tískupöllunum sem og hjá gestum en klæðaburður þeirra stelur alla jafna senunni.
Glamour skoðaði götutískuna fyrstu dagana í París og valdi brot af því besta.