Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar 17. október 2015 15:06 Sá kanadíski vísir/Getty Poppstjarnan Justin Bieber hefur tjáð sig í fyrsta sinn um nektarmyndirnar sem teknar voru án hans vitundar. Söngvarinn segir að honum finnst hann „mjög misnotaður“ (e. Super violated) eftir að hann var myndaður á Adamsklæðunum á leið sinni í heitan pott á Bora Bora á dögunum. Þar var hann í fríi með bresku fyrirsætunni Jayde Pierce. Myndirnar voru birtar á heimasíðu New York Daily News þar sem búið var að hylja hið allra heilagasta. Síðar var þeim lekið óritskoðuðum á netið þar sem þeim hefur verið deilt mörg þúsund sinnum. Aðspurður um málið sagði popparinn í samtali við Access Hollywood: „Mín fyrstu viðbrögð voru: Hvernig geta þau gert þetta? Mér finnst ég mjög misnotaður. Mér líður eins og ég geti ekki stigið út fyrir hússins dyr, geti ekki farið nakinn út. Manni á að geta liðið vel á svæðinu sínu – sérstaklega þegar maður er svona langt í burtu.“ Myndirnar hafa verið á milli tannanna á fólki og margir hafa sagt þær brot á friðhelgi einkalífs poppstjörnunnar. Lögfræðingar Biebers hafa hótað því að lögsækja vefmiðla sem fjarlægja ekki myndirnar strax. Ljósmyndaveitan sem seldi myndirnar hefur ætíð mótmælt því að þær hafi farið yfir strikið. Veitan hefur þó ekki svarað hvort notast hafi verið við myndavél með langri aðdráttarlinsu þegar þær voru fangaðar. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hótar að lögsækja blöð sem birtu nektarmyndirnar af Bieber Nektarmyndir af Justin Bieber fóru sem eldur um sinu á netinu fyrr í vikunni. 9. október 2015 11:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar Sjá meira
Poppstjarnan Justin Bieber hefur tjáð sig í fyrsta sinn um nektarmyndirnar sem teknar voru án hans vitundar. Söngvarinn segir að honum finnst hann „mjög misnotaður“ (e. Super violated) eftir að hann var myndaður á Adamsklæðunum á leið sinni í heitan pott á Bora Bora á dögunum. Þar var hann í fríi með bresku fyrirsætunni Jayde Pierce. Myndirnar voru birtar á heimasíðu New York Daily News þar sem búið var að hylja hið allra heilagasta. Síðar var þeim lekið óritskoðuðum á netið þar sem þeim hefur verið deilt mörg þúsund sinnum. Aðspurður um málið sagði popparinn í samtali við Access Hollywood: „Mín fyrstu viðbrögð voru: Hvernig geta þau gert þetta? Mér finnst ég mjög misnotaður. Mér líður eins og ég geti ekki stigið út fyrir hússins dyr, geti ekki farið nakinn út. Manni á að geta liðið vel á svæðinu sínu – sérstaklega þegar maður er svona langt í burtu.“ Myndirnar hafa verið á milli tannanna á fólki og margir hafa sagt þær brot á friðhelgi einkalífs poppstjörnunnar. Lögfræðingar Biebers hafa hótað því að lögsækja vefmiðla sem fjarlægja ekki myndirnar strax. Ljósmyndaveitan sem seldi myndirnar hefur ætíð mótmælt því að þær hafi farið yfir strikið. Veitan hefur þó ekki svarað hvort notast hafi verið við myndavél með langri aðdráttarlinsu þegar þær voru fangaðar.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hótar að lögsækja blöð sem birtu nektarmyndirnar af Bieber Nektarmyndir af Justin Bieber fóru sem eldur um sinu á netinu fyrr í vikunni. 9. október 2015 11:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar Sjá meira
Hótar að lögsækja blöð sem birtu nektarmyndirnar af Bieber Nektarmyndir af Justin Bieber fóru sem eldur um sinu á netinu fyrr í vikunni. 9. október 2015 11:00
Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20