Björgvin G. tekur sæti á þingi á ný Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. október 2015 18:04 Björgvin G. Sigurðsson vísir/anton Björgvin G. Sigurðsson mun taka sæti á Alþingi sem varamaður á Alþingi er þingfundur hefst næstkomandi mánudag kl. 15. Oddný G. Harðardóttir er á leið til New York í tvær vikur vegna undirbúnings í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Oddnýjar. Viðskiptaráðherrann fyrrverandi var í fréttum fyrr á þessu ári í kjölfar þess að hann hætti sem sveitarstjóri Ásahrepps. Málið snerist um hvort Björgvini hefði verið heimilt að greiða sér laun fyrir fram. Komust hann og hreppurinn að samkomulagi um hvernig hann myndi endurgreiða féð. Í samtali við Vísi segir Björgvin að hann hlakki mjög til að koma aftur á gamla vinnustaðinn en nú eru nærri sextán ár upp á dag frá því að hann tók sæti á þingi í fyrsta skipti. Þá var hann varamaður Margrétar Frímannsdóttur. Aðspurður segir hann að hann sé að vinna nokkur þingmál sem hann hyggist leggja fram á meðan hann er á þingi. „Ég mun nýta tímann vel,“ segir Björgin. Ungir jafnaðarmenn hvöttu Björgvin til að stíga til hliðar og taka ekki sæti á þingi á ný þar til hann nyti aftur trausts flokks síns og almennings. Að öllu óbreyttu mun Björgvin taka sæti á þingi er þingfundur hefst kl. 15 næstkomandi mánudag. Alþingi Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48 Hvetja Björgvin til að stíga til hliðar Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna hefur ákveðið að senda frá sér ályktun vegna frétta af Björgvini G. Sigurðssyni. 20. janúar 2015 13:34 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Sjá meira
Björgvin G. Sigurðsson mun taka sæti á Alþingi sem varamaður á Alþingi er þingfundur hefst næstkomandi mánudag kl. 15. Oddný G. Harðardóttir er á leið til New York í tvær vikur vegna undirbúnings í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Oddnýjar. Viðskiptaráðherrann fyrrverandi var í fréttum fyrr á þessu ári í kjölfar þess að hann hætti sem sveitarstjóri Ásahrepps. Málið snerist um hvort Björgvini hefði verið heimilt að greiða sér laun fyrir fram. Komust hann og hreppurinn að samkomulagi um hvernig hann myndi endurgreiða féð. Í samtali við Vísi segir Björgvin að hann hlakki mjög til að koma aftur á gamla vinnustaðinn en nú eru nærri sextán ár upp á dag frá því að hann tók sæti á þingi í fyrsta skipti. Þá var hann varamaður Margrétar Frímannsdóttur. Aðspurður segir hann að hann sé að vinna nokkur þingmál sem hann hyggist leggja fram á meðan hann er á þingi. „Ég mun nýta tímann vel,“ segir Björgin. Ungir jafnaðarmenn hvöttu Björgvin til að stíga til hliðar og taka ekki sæti á þingi á ný þar til hann nyti aftur trausts flokks síns og almennings. Að öllu óbreyttu mun Björgvin taka sæti á þingi er þingfundur hefst kl. 15 næstkomandi mánudag.
Alþingi Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48 Hvetja Björgvin til að stíga til hliðar Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna hefur ákveðið að senda frá sér ályktun vegna frétta af Björgvini G. Sigurðssyni. 20. janúar 2015 13:34 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Sjá meira
Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00
Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48
Hvetja Björgvin til að stíga til hliðar Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna hefur ákveðið að senda frá sér ályktun vegna frétta af Björgvini G. Sigurðssyni. 20. janúar 2015 13:34