FIA bannar sölu ársgamalla véla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. október 2015 17:15 Ætli Daniel Ricciardo sé að grátbiðja Sebastian Vettel um að redda sér 2016 Ferrari vél? Vísir/Getty FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. Uppfærðar keppnisreglur frá FIA innihalda bann við sölu ársgamalla véla til liða sem keppa í Formúlu 1 en framleiða ekki eigin vél. Breytingin er mikið áfall fyrir Toro Rosso liðið sem var nálægt því að ljúka samningaviðræðum við Ferrari um kaup á 2015 vélum liðsins til nota 2016. Áhrif breytingarinnar gætu þó orðið þau að Red Bull verður í sterkari stöðu þegar það leitar véla fyrir næsta ár. Nú getur enginn boðið þeim að kaupa gamlar vélar. Talið er að Red Bull sé enn að reyna að semja við Ferrari um vélakaup. Ferrari vill, ef marka má orðróm einungis skaffa Red Bull 2015 árgerð af vélum. Þessi breyting gæti þó gengið til baka ef einróma samkomulag allar liða fæst, fellur hún úr gildi. Vélaframleiðendur í Formúlu 1 ætla að hittast í vikunni til að ræða hvernig megi auka frelsi til þróunar á miðju tímabili. Líklega verður þessi breyting líka rædd í þaula. Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00 Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14. október 2015 07:15 Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Finnskur árekstur á milli Bottas og Raikkonen á lokahring Formúlunnar í dag gerði það að verkum að Pérez gat skotist fram úr Raikkonen á lokametrunum og tekið síðasta sætið á verðlaunapallinum í Sochi. 11. október 2015 15:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. Uppfærðar keppnisreglur frá FIA innihalda bann við sölu ársgamalla véla til liða sem keppa í Formúlu 1 en framleiða ekki eigin vél. Breytingin er mikið áfall fyrir Toro Rosso liðið sem var nálægt því að ljúka samningaviðræðum við Ferrari um kaup á 2015 vélum liðsins til nota 2016. Áhrif breytingarinnar gætu þó orðið þau að Red Bull verður í sterkari stöðu þegar það leitar véla fyrir næsta ár. Nú getur enginn boðið þeim að kaupa gamlar vélar. Talið er að Red Bull sé enn að reyna að semja við Ferrari um vélakaup. Ferrari vill, ef marka má orðróm einungis skaffa Red Bull 2015 árgerð af vélum. Þessi breyting gæti þó gengið til baka ef einróma samkomulag allar liða fæst, fellur hún úr gildi. Vélaframleiðendur í Formúlu 1 ætla að hittast í vikunni til að ræða hvernig megi auka frelsi til þróunar á miðju tímabili. Líklega verður þessi breyting líka rædd í þaula.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00 Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14. október 2015 07:15 Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Finnskur árekstur á milli Bottas og Raikkonen á lokahring Formúlunnar í dag gerði það að verkum að Pérez gat skotist fram úr Raikkonen á lokametrunum og tekið síðasta sætið á verðlaunapallinum í Sochi. 11. október 2015 15:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30
Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00
Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14. október 2015 07:15
Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38
Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Finnskur árekstur á milli Bottas og Raikkonen á lokahring Formúlunnar í dag gerði það að verkum að Pérez gat skotist fram úr Raikkonen á lokametrunum og tekið síðasta sætið á verðlaunapallinum í Sochi. 11. október 2015 15:30