Ronaldo á nú tvö pör af Gullskóm Evrópu | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2015 16:00 Cristiano Ronaldo var flott klæddur í kvöld. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði 48 mörk í 35 leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni á síðasta tímabili. Ronaldo er fyrsti leikmaðurinn í 47 ára sögu Gullskós Evrópu sem nær að vinna hann fjórum sinnum. Ronaldo fékk hann einnig fyrir tímabilin 2007–08 (með Manchester United), 2010–11 og 2013–14. Barcelona-maðurinn Lionel Messi var í öðru sæti með 43 mörk í 38 leikjum en leikmenn fá fleiri stig fyrir mark í bestu deildum Evrópu en í þeim slakari. Ronaldo tók á móti fjórða gullskónum sínum í Madrid og var með móður sína og son sinn með sér. Þar voru einnig Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid og forseti félagsins Florentino Perez. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá verðlaunaafhendingunni í dag.Leikmenn með flesta Gullskó Evrópu: Cristiano Ronaldo 4 2007–08, 2010–11, 2013–14, 2014–15 Lionel Messi 3 2009–10, 2011–12, 2012–13 Eusébio 2 1967–68, 1972–73 Gerd Müller 2 1969–70, 1971–72 Dudu Georgescu 2 1974–75, 1976–77 Fernando Gomes 2 1982–83, 1984–85 Ally McCoist 2 1991–92, 1992–93 Mário Jardel 2 1998–99, 2001–02 Thierry Henry 2 2003–04, 2004–05 Diego Forlán 2 2004–05, 2008–09What a special moment in my professional life! Winning four Golden Boots it's a privilege... http://t.co/6rt7S1T0mm pic.twitter.com/8zxSa47SuT— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) October 13, 2015 Vísir/GettyVísir/Getty Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sjá meira
Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði 48 mörk í 35 leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni á síðasta tímabili. Ronaldo er fyrsti leikmaðurinn í 47 ára sögu Gullskós Evrópu sem nær að vinna hann fjórum sinnum. Ronaldo fékk hann einnig fyrir tímabilin 2007–08 (með Manchester United), 2010–11 og 2013–14. Barcelona-maðurinn Lionel Messi var í öðru sæti með 43 mörk í 38 leikjum en leikmenn fá fleiri stig fyrir mark í bestu deildum Evrópu en í þeim slakari. Ronaldo tók á móti fjórða gullskónum sínum í Madrid og var með móður sína og son sinn með sér. Þar voru einnig Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid og forseti félagsins Florentino Perez. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá verðlaunaafhendingunni í dag.Leikmenn með flesta Gullskó Evrópu: Cristiano Ronaldo 4 2007–08, 2010–11, 2013–14, 2014–15 Lionel Messi 3 2009–10, 2011–12, 2012–13 Eusébio 2 1967–68, 1972–73 Gerd Müller 2 1969–70, 1971–72 Dudu Georgescu 2 1974–75, 1976–77 Fernando Gomes 2 1982–83, 1984–85 Ally McCoist 2 1991–92, 1992–93 Mário Jardel 2 1998–99, 2001–02 Thierry Henry 2 2003–04, 2004–05 Diego Forlán 2 2004–05, 2008–09What a special moment in my professional life! Winning four Golden Boots it's a privilege... http://t.co/6rt7S1T0mm pic.twitter.com/8zxSa47SuT— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) October 13, 2015 Vísir/GettyVísir/Getty
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sjá meira