„Við styðjum friðinn“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Konya skrifar 13. október 2015 11:00 Cem og Volkan voru kátir þegar blaðamaður rakst á þá í morgun. Vísir/E. Stefán Vísir rakst nú í morgun á tvo stuðningsmenn íslenska liðsins fyrir utan hótel íslenska ferðahópsins hér í Konya. Í ljós koma að þeir eru tyrkneskir og starfa við skipasmíði fyrir Granda í Istanbúl. „Við erum alls ekki að svíkja lit,“ sagði Volkan. „Þetta er leikur tveggja vina. Ég er líka viss um að Ísland vilji að Tyrkland vinni, vegna þess að þeim líkar ekki við hollensku strákana,“ bætti hann við og hló. „Við munum styðja bæði lið og við styðjum frið. Þetta eru allt saman miklir vinir okkar frá Íslandi.“Strákarnir eru að sjálfsögðu vel merktir.Vísir/E. StefánVolkan og Cem var boðið til Konya af starfsmönnum Granda sem eru með skip í smíðum í Istanbúl, sem fyrr segir. Það er mikið í húfi fyrir Tyrki í leiknum í kvöld en stig yrði þó nóg til að tryggja þeim þriðja sætið og sæti í umspilinu í næsta mánuði. „Jafntefli væri góð úrslit fyrir bæði lið. En mestu máli skiptir að leikurinn verði sanngjarn og vel leikinn af báðum liðum. Sanngirni skiptir bæði Tyrki og Íslendinga miklu máli og það hefur verið augljóst af viðskiptum okkar við Íslendinga í gegnum árin.“ „Íslensku vinir okkar buðu okkur hingað og það var stórmannlegt af þeim. Við erum líka afar ánægðir með að þeir hafi komið hingað til Konya og fá því að kynnast Tyrklandi. Við sjáum hvernig leikurinn fer en ég er viss um að hann fer vel.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð: Ég gerði ekkert rangt Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason náði heldur betur að kveikja í stuðningsmönnum tyrkneska landsliðsins áður en hann hélt til Tyrklands. 12. október 2015 13:30 Erfiður útivöllur en strákarnir hafa gert þetta allt saman áður Lars Lagerbäck hefur fulla trú á sínum mönnum fyrir leikinn gegn Tyrklandi á morgun og óttast ekki að þeir endurtaki mistök sín frá því í leiknum gegn Lettlandi á laugardag. 13. október 2015 06:00 Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44 Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Vísir rakst nú í morgun á tvo stuðningsmenn íslenska liðsins fyrir utan hótel íslenska ferðahópsins hér í Konya. Í ljós koma að þeir eru tyrkneskir og starfa við skipasmíði fyrir Granda í Istanbúl. „Við erum alls ekki að svíkja lit,“ sagði Volkan. „Þetta er leikur tveggja vina. Ég er líka viss um að Ísland vilji að Tyrkland vinni, vegna þess að þeim líkar ekki við hollensku strákana,“ bætti hann við og hló. „Við munum styðja bæði lið og við styðjum frið. Þetta eru allt saman miklir vinir okkar frá Íslandi.“Strákarnir eru að sjálfsögðu vel merktir.Vísir/E. StefánVolkan og Cem var boðið til Konya af starfsmönnum Granda sem eru með skip í smíðum í Istanbúl, sem fyrr segir. Það er mikið í húfi fyrir Tyrki í leiknum í kvöld en stig yrði þó nóg til að tryggja þeim þriðja sætið og sæti í umspilinu í næsta mánuði. „Jafntefli væri góð úrslit fyrir bæði lið. En mestu máli skiptir að leikurinn verði sanngjarn og vel leikinn af báðum liðum. Sanngirni skiptir bæði Tyrki og Íslendinga miklu máli og það hefur verið augljóst af viðskiptum okkar við Íslendinga í gegnum árin.“ „Íslensku vinir okkar buðu okkur hingað og það var stórmannlegt af þeim. Við erum líka afar ánægðir með að þeir hafi komið hingað til Konya og fá því að kynnast Tyrklandi. Við sjáum hvernig leikurinn fer en ég er viss um að hann fer vel.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð: Ég gerði ekkert rangt Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason náði heldur betur að kveikja í stuðningsmönnum tyrkneska landsliðsins áður en hann hélt til Tyrklands. 12. október 2015 13:30 Erfiður útivöllur en strákarnir hafa gert þetta allt saman áður Lars Lagerbäck hefur fulla trú á sínum mönnum fyrir leikinn gegn Tyrklandi á morgun og óttast ekki að þeir endurtaki mistök sín frá því í leiknum gegn Lettlandi á laugardag. 13. október 2015 06:00 Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44 Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Alfreð: Ég gerði ekkert rangt Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason náði heldur betur að kveikja í stuðningsmönnum tyrkneska landsliðsins áður en hann hélt til Tyrklands. 12. október 2015 13:30
Erfiður útivöllur en strákarnir hafa gert þetta allt saman áður Lars Lagerbäck hefur fulla trú á sínum mönnum fyrir leikinn gegn Tyrklandi á morgun og óttast ekki að þeir endurtaki mistök sín frá því í leiknum gegn Lettlandi á laugardag. 13. október 2015 06:00
Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44
Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30
Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54