Volkswagen hefur innköllun í Kína Finnur Thorlacius skrifar 12. október 2015 16:42 Volkswagen bílar í Kína. Nú er hafin innköllun á þeim bílum Volkswagen sem útbúnir eru þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum og greint var fyrst frá í síðasta mánuði. Þessi innköllun á einungis við um 2.000 bíla í Kína, aðallega Tiguan jepplingum og er aðeins lítill hluti af þeim bílum sem fluttir voru inn þar með þessum búnaði. Haft er eftir sérfræðingum í bílaiðnaði Kína að fréttir af svindlhugbúnaðinum hafi lítil áhrif haft á traust viðskiptavina í Kína til Volkswagen. Sala Volkswagen hafi ekki minnkað meira en hjá öðrum framleiðendum, en mikillar tregðu gætir nú í Kína í bílasölu eftir langt söluvaxtarskeið. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent
Nú er hafin innköllun á þeim bílum Volkswagen sem útbúnir eru þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum og greint var fyrst frá í síðasta mánuði. Þessi innköllun á einungis við um 2.000 bíla í Kína, aðallega Tiguan jepplingum og er aðeins lítill hluti af þeim bílum sem fluttir voru inn þar með þessum búnaði. Haft er eftir sérfræðingum í bílaiðnaði Kína að fréttir af svindlhugbúnaðinum hafi lítil áhrif haft á traust viðskiptavina í Kína til Volkswagen. Sala Volkswagen hafi ekki minnkað meira en hjá öðrum framleiðendum, en mikillar tregðu gætir nú í Kína í bílasölu eftir langt söluvaxtarskeið.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent