Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. október 2015 15:30 Finnsku ökuþórarnir Valtteri Bottas sem ekur fyrir Williams og Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari í Formúlu 1 kappakstrinum lentu í árekstri á lokametrunum í Sochi í dag er þeir börðust um síðasta sætið á verðlaunapallinum. Raikkonen og Bottas voru á eftir Sergio Pérez þegar tveir hringir voru eftir en Pérez var í vandamálum með bíl sinn. Voru dekk hans slitin og vængurinn brotinn en honum tókst að halda finnsku ökuþórunum fyrir aftan sig allt fram að lokahringnum. Eftir að hafa komist fram fyrir Pérez reyndi Raikkonen að skjótast fram úr landa sínum en keyrði inn í hliðina á Bottas sem missti stjórn á bílnum sínum og lauk keppni þegar hann klessti á vegg. Bíll Raikkonen var laskaður eftir atvikið og nýtti Pérez sér það og skaust fram úr Raikkonen á lokahringnum og tók þriðja sætið í Sochi. Raikkonen missti einnig hinn brasilíska Felipe Massa fram úr sér á lokametrunum eftir að hafa verið með rúmlega tíu sekúndu forskot á Massa fyrir áreksturinn. Formúla Tengdar fréttir Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Finnsku ökuþórarnir Valtteri Bottas sem ekur fyrir Williams og Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari í Formúlu 1 kappakstrinum lentu í árekstri á lokametrunum í Sochi í dag er þeir börðust um síðasta sætið á verðlaunapallinum. Raikkonen og Bottas voru á eftir Sergio Pérez þegar tveir hringir voru eftir en Pérez var í vandamálum með bíl sinn. Voru dekk hans slitin og vængurinn brotinn en honum tókst að halda finnsku ökuþórunum fyrir aftan sig allt fram að lokahringnum. Eftir að hafa komist fram fyrir Pérez reyndi Raikkonen að skjótast fram úr landa sínum en keyrði inn í hliðina á Bottas sem missti stjórn á bílnum sínum og lauk keppni þegar hann klessti á vegg. Bíll Raikkonen var laskaður eftir atvikið og nýtti Pérez sér það og skaust fram úr Raikkonen á lokahringnum og tók þriðja sætið í Sochi. Raikkonen missti einnig hinn brasilíska Felipe Massa fram úr sér á lokametrunum eftir að hafa verið með rúmlega tíu sekúndu forskot á Massa fyrir áreksturinn.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38