Jay Leno ekur Aston Martin DB10 Finnur Thorlacius skrifar 27. október 2015 13:28 Fyrrum spjallþáttastjórnandinn Jay Leno er mikill áhugamaður um bíla og á gríðarlegt safn bíla. Hann er einn fárra heppinna sem fengið hefur að prófa Aston Martin DB10 sem var sérframleiddur fyrir nýjustu James Bond myndina Spectre sem sýningar hefjast brátt á. Í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann prófar bílinn hefur hann fengið til sín aðalhönnuð Aston Martin, Marek Reichman, sem fræðir hann og áhorfendur aðeins um bílinn. Þessi Aston Martin DB10 verður ekki bara frægur fyrir að vera aðalbíllinn í Spectre því hann á að gefa tóninn fyrir næstu nýja bíla Aston Martin og má búst við því að þeir muni erfa bæði útlínur hans og smíðagerð. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent
Fyrrum spjallþáttastjórnandinn Jay Leno er mikill áhugamaður um bíla og á gríðarlegt safn bíla. Hann er einn fárra heppinna sem fengið hefur að prófa Aston Martin DB10 sem var sérframleiddur fyrir nýjustu James Bond myndina Spectre sem sýningar hefjast brátt á. Í meðfylgjandi myndskeiði þar sem hann prófar bílinn hefur hann fengið til sín aðalhönnuð Aston Martin, Marek Reichman, sem fræðir hann og áhorfendur aðeins um bílinn. Þessi Aston Martin DB10 verður ekki bara frægur fyrir að vera aðalbíllinn í Spectre því hann á að gefa tóninn fyrir næstu nýja bíla Aston Martin og má búst við því að þeir muni erfa bæði útlínur hans og smíðagerð.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent