Stelpurnar geta náð sinni bestu byrjun í átta ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2015 15:15 Stelpurnar fagna hér marki Dagnýjar Brynjarsdóttur á móti Hvíta Rússlandi. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið getur unnið þriðja leikinn í röð í undankeppni EM 2017 í kvöld þegar stelpurnar spila við Slóvena í Lendava. Íslensku stelpurnar hafa þegar lagt Hvít-Rússa og Makedóna að velli í baráttunni um laus sæti á Evrópumótinu í Hollandi og hafa sex stig og markatöluna 6-0 eftir tvo leiki. Íslenska kvennalandsliðið hefur ekki unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni síðan sumarið 2007 þegar liðið vann fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni EM í Finnlandi 2009. Sú undankeppni varð á endanum söguleg enda komust íslensku stelpurnar þá inn á stórmót í fyrsta sinn en þetta var fyrsta stórmót íslensks A-landsliðs. Fyrir átta árum vann íslenska liðið sigra á Grikkjum, Frökkum og Serbum í fyrstu þremur leikjum sínum í undankeppninni en tveir síðarnefndu leikirnir fóru fram á Laugardalsvellinum. Aeðins fjórir leikmenn í íslenska hópnum í dag komu nálægt einhverjum þessara þriggja sigurleikja fyrir rúmum átta árum síðan. Margrét Lára Viðarsdóttir byrjaði alla leikina þrjá og skoraði líka mark í þeim öllum. Guðbjörg Gunnarsdóttir var í byrjunarliðinu í fyrsta leiknum en á bekknum í hinum tveimur. Hólmfríður Magnúsdóttir missti af fyrsta leiknum en kom inná sem varamaður í hinum tveimur. Sandra Sigurðardóttir var síðan varamarkvörður í fyrsta leiknum. Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Fyrstu þrír leikir íslenska kvennalandsliðsins í síðustu undankeppnum:EM 2009 - 3 sigurleikir (Markatala, 9-0) - Grikkland-Ísland 0-3 - Ísland-Frakkland 1-0 - Ísland-Serbía 5-0HM 2011 - 2 sigrar, 1 tap (17-2) - Ísland-Serbía 5-0 - Ísland-Eistland 12-0 - Frakkland-Ísland 2-0EM 2013 - 2 sigrar, 1 jafntefli (9-1) - Ísland-Búlgaría 6-0 - Ísland-Noregur 3-1 - Ísland-Belgía 0-0HM 2015 - 2 sigrar, 1 tap (3-3) - Ísland-Sviss 0-2 - Serbía-Ísland 1-2 - Ísrael-Ísland 0-1EM 2017 - 2 sigrar og 3. leikurinn í kvöld (6-0) - Ísland-Hvíta Rússland 2-ö - Makedónía-Ísland 0-4 - Slóvenía-Ísland (Í kvöld) Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið getur unnið þriðja leikinn í röð í undankeppni EM 2017 í kvöld þegar stelpurnar spila við Slóvena í Lendava. Íslensku stelpurnar hafa þegar lagt Hvít-Rússa og Makedóna að velli í baráttunni um laus sæti á Evrópumótinu í Hollandi og hafa sex stig og markatöluna 6-0 eftir tvo leiki. Íslenska kvennalandsliðið hefur ekki unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni síðan sumarið 2007 þegar liðið vann fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni EM í Finnlandi 2009. Sú undankeppni varð á endanum söguleg enda komust íslensku stelpurnar þá inn á stórmót í fyrsta sinn en þetta var fyrsta stórmót íslensks A-landsliðs. Fyrir átta árum vann íslenska liðið sigra á Grikkjum, Frökkum og Serbum í fyrstu þremur leikjum sínum í undankeppninni en tveir síðarnefndu leikirnir fóru fram á Laugardalsvellinum. Aeðins fjórir leikmenn í íslenska hópnum í dag komu nálægt einhverjum þessara þriggja sigurleikja fyrir rúmum átta árum síðan. Margrét Lára Viðarsdóttir byrjaði alla leikina þrjá og skoraði líka mark í þeim öllum. Guðbjörg Gunnarsdóttir var í byrjunarliðinu í fyrsta leiknum en á bekknum í hinum tveimur. Hólmfríður Magnúsdóttir missti af fyrsta leiknum en kom inná sem varamaður í hinum tveimur. Sandra Sigurðardóttir var síðan varamarkvörður í fyrsta leiknum. Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Fyrstu þrír leikir íslenska kvennalandsliðsins í síðustu undankeppnum:EM 2009 - 3 sigurleikir (Markatala, 9-0) - Grikkland-Ísland 0-3 - Ísland-Frakkland 1-0 - Ísland-Serbía 5-0HM 2011 - 2 sigrar, 1 tap (17-2) - Ísland-Serbía 5-0 - Ísland-Eistland 12-0 - Frakkland-Ísland 2-0EM 2013 - 2 sigrar, 1 jafntefli (9-1) - Ísland-Búlgaría 6-0 - Ísland-Noregur 3-1 - Ísland-Belgía 0-0HM 2015 - 2 sigrar, 1 tap (3-3) - Ísland-Sviss 0-2 - Serbía-Ísland 1-2 - Ísrael-Ísland 0-1EM 2017 - 2 sigrar og 3. leikurinn í kvöld (6-0) - Ísland-Hvíta Rússland 2-ö - Makedónía-Ísland 0-4 - Slóvenía-Ísland (Í kvöld)
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira