900 hestafla Mustang á SEMA Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2015 10:28 Þessi Mustang verður á meðal 8 breyttra Mustang bíla á SEMA bílasýningunni í Bandaríkjunum. Automobilemag Ford mun kynna þennan Mustang á SEMA bílasýningunni í Bandaríkjunum sem brátt hefst. Á SEMA eru kynntir breyttir bílar sem gjarna eru hlaðnir gríðaröflugum vélum og flestum bílum þar hefur verið mikið breytt frá grunnframleiðslu bílanna. Ford mun einnig sýna mjög breytta Edge, F-150 og Explorer bíla, en í heild mun Ford sýna 8 mismunandi breytta Mustang bíla. Það undarlega við þennan 900 hestafla Mustang er að hann er með 2,3 lítra EcoBoost vélina sem finna má í grunngerð Mustang er sú sem er með minnst sprengirými sem í boði er í bílinn. Breytingafyrirtækið Bisimoto hefur hinsvegar kreist út 900 hestöfl úr þessari vél, auk þess að vera með 14 nýja vélar- og undivagnsparta í bílnum. Meðal þeirra er risastór forþjappa og keflablásari. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent
Ford mun kynna þennan Mustang á SEMA bílasýningunni í Bandaríkjunum sem brátt hefst. Á SEMA eru kynntir breyttir bílar sem gjarna eru hlaðnir gríðaröflugum vélum og flestum bílum þar hefur verið mikið breytt frá grunnframleiðslu bílanna. Ford mun einnig sýna mjög breytta Edge, F-150 og Explorer bíla, en í heild mun Ford sýna 8 mismunandi breytta Mustang bíla. Það undarlega við þennan 900 hestafla Mustang er að hann er með 2,3 lítra EcoBoost vélina sem finna má í grunngerð Mustang er sú sem er með minnst sprengirými sem í boði er í bílinn. Breytingafyrirtækið Bisimoto hefur hinsvegar kreist út 900 hestöfl úr þessari vél, auk þess að vera með 14 nýja vélar- og undivagnsparta í bílnum. Meðal þeirra er risastór forþjappa og keflablásari.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent