Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2015 19:45 Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. Stöð 2 Sport sýnir á laugardaginn beint frá fyrstu keppni ársins í Formúlu E sem fer fram í Kína en þá verður keppt á Ólympíubrautinni í Peking. Formúlu E er kappakstur rafmagnsbíla en mikið um framúrakstur í keppninni sem fer alltaf fram á götubrautum en keppt er í stórborgum eins og London, París, Berlín, Moskvu, Peking og Buenos Aires. Þetta er í fyrsta sinn sem Stöð 2 Sport sýnir frá Formúlu E en útsendingin hefst klukkan 7.30 á laugardagsmorguninn. Margir þekktir ökumenn keyra í Formúlu E í dag en þá má nefna ökumenn eins og þá Jack Villeneuve, Nick Heidfeld, Bruno Senna, Nelson Piquet jr, Jean Eric Vergne, Sebastian Buemi, Lucas Digrassi, og Liuzzi. Kristján Einar Kristjánsson, formúlusérfræðingur Íþróttadeildar 365, fór yfir komandi Formúlu E tímabilið og má sjá yfirferð hans í spilaranum hér fyrir ofan eða neðan. Formúla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. Stöð 2 Sport sýnir á laugardaginn beint frá fyrstu keppni ársins í Formúlu E sem fer fram í Kína en þá verður keppt á Ólympíubrautinni í Peking. Formúlu E er kappakstur rafmagnsbíla en mikið um framúrakstur í keppninni sem fer alltaf fram á götubrautum en keppt er í stórborgum eins og London, París, Berlín, Moskvu, Peking og Buenos Aires. Þetta er í fyrsta sinn sem Stöð 2 Sport sýnir frá Formúlu E en útsendingin hefst klukkan 7.30 á laugardagsmorguninn. Margir þekktir ökumenn keyra í Formúlu E í dag en þá má nefna ökumenn eins og þá Jack Villeneuve, Nick Heidfeld, Bruno Senna, Nelson Piquet jr, Jean Eric Vergne, Sebastian Buemi, Lucas Digrassi, og Liuzzi. Kristján Einar Kristjánsson, formúlusérfræðingur Íþróttadeildar 365, fór yfir komandi Formúlu E tímabilið og má sjá yfirferð hans í spilaranum hér fyrir ofan eða neðan.
Formúla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti