Raf Simons hættur hjá Dior Ritstjórn skrifar 22. október 2015 16:30 Raf Simons kveður tískusviðið í bili. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Raf Simons er hættur hjá franska tískuhúsinu Dior samkvæmt tilkynningu frá Dior sem var send fjölmiðlum rétt í þessu. Simons hefur verið yfirhönnuður Dior í þrjú og hálft ár og hjálpaði til við að nútímavæða merkið á sínum tíma og þykir hafa tekist vel til. Það er því óhætt að segja að það verður eftirsjá af Simons hjá Dior. Samkvæmt Dior óskaði hönnuðurinn sjálfur eftir því að hætta vegna persónulegra ástæðna. Síðasta sýning Dior á tískuvikunni í París þar sem fatalínan fyrir næsta sumar og vor var sýnd, var því hans síðasta fyrir tískuhúsið. Þessar fregnir frá Dior hafa væntanlega í för með sér einhvern stólaleik hjá hönnuðum stóru tískuhúsana og verður forvitnilegt að fylgjast með því. Úr síðustu sýningu Raf Simons fyrir Dior. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour
Fatahönnuðurinn Raf Simons er hættur hjá franska tískuhúsinu Dior samkvæmt tilkynningu frá Dior sem var send fjölmiðlum rétt í þessu. Simons hefur verið yfirhönnuður Dior í þrjú og hálft ár og hjálpaði til við að nútímavæða merkið á sínum tíma og þykir hafa tekist vel til. Það er því óhætt að segja að það verður eftirsjá af Simons hjá Dior. Samkvæmt Dior óskaði hönnuðurinn sjálfur eftir því að hætta vegna persónulegra ástæðna. Síðasta sýning Dior á tískuvikunni í París þar sem fatalínan fyrir næsta sumar og vor var sýnd, var því hans síðasta fyrir tískuhúsið. Þessar fregnir frá Dior hafa væntanlega í för með sér einhvern stólaleik hjá hönnuðum stóru tískuhúsana og verður forvitnilegt að fylgjast með því. Úr síðustu sýningu Raf Simons fyrir Dior. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Er skyggður afturendi næsta trend? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour